Færslur fyrir apríl, 2013

Þriðjudagur 30.04 2013 - 00:23

Freisting

Beinast liggur við  að Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur myndi næstu ríkisstjórn þó svo að nærri sé útilokað að samræma kosningaloforð flokkanna, þ.e. stórtækar niðurfærslur lána annars vegar með skattfé og hins vegar einhliða á kostnað óskilgreindra lánardrottna og síðan að halda í verðtrygginguna og afnema hana.  Báðir flokkarnir eru að vísu sammála um að auka ríkisútgjöld […]

Sunnudagur 28.04 2013 - 12:16

Sumargjafirnar

Kosningaúrslitin eru skýr og fátt eitt stendur í veginum fyrir því að forystumenn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks myndi stjórn.  Það er þá helst að ágreiningur gæti orðið um hver eigi að sitja í forsæti stjórnarinnar, en fordæmi eru fyrir því að menn geti skipst á. Margir kjósendur Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks búast við betri tíð sem mun færa þeim: stórtækar […]

Miðvikudagur 24.04 2013 - 00:06

Hert lúða – Er kreppa á Íslandi?

Ég velti því stundum fyrir mér þegar ég er að keyra um landið eða þá á sundi – hvort að það sé raunveruleg kreppa í landinu? þetta kunna að hljóma undarlegar vangaveltur á sama tíma og og það berast í hverjum fréttatímanum á fætur öðrum fréttir af hækkandi lyfjakostnaði, snjóhengjum og ónýtum vegum. Ástæðan fyrir […]

Sunnudagur 21.04 2013 - 23:18

Er margföldunartaflan hætt að virka á Íslandi?

Ég var að horfa á Illuga Gunnarson þingmann, á stöð 2. Í máli hans kom fram að stefna Sjálfstæðisflokksins væri að leyfa fólki að greiða skattfrítt  100 þúsund krónur inn á lán, á mánuð.  Þannig gæfi ríkissjóður eftir 40 þús krónur, á hvern einstakling á mánuði. Á ári yrði upphæðin 40 þúsund kr.  x 12 mán = 480 þús kr. í […]

Laugardagur 20.04 2013 - 18:40

Óforsvaranlegt kosningaloforð

Ekki þarf mikinn hugsuð til þess að sjá að kosningaloforð Bjarna Ben og Sjálfstæðisflokksins ganga alls ekki upp.  Í stuttu máli fela þau í sér að ríkissjóður muni verða af megninu af skatttekjum á launatekjur einstaklinga.  Lofað er hundrað milljarða króna skattafslætti með því skilyrði að peningarnir renni inn í bankana til að greiða niður […]

Föstudagur 19.04 2013 - 14:02

Sjálfstæðisflokkurinn býður upp á gjaldþrot

Talsvert hefur borið á gagnrýni á hókus pókus leið Framsóknarflokksins út úr skuldafeni heimilanna, sem gengur í stuttu máli út á að erlendir kröfuhafar færi hressilega niður kröfur sínar í því langdregna uppgjöri sem fer nú fram í tengslum við hrunið.  Fyrir kröfuhafa getur verið skynsamlegt að gefa eftir skuldir sem augljóslega eru það háar […]

Laugardagur 06.04 2013 - 19:47

Morgunblaðið hrasar

Morgunblaðið er eldra en flestar stofnanir landsins, nýlega orðið aldargamalt. Það má segja að það sé orðið hluti af „kerfinu“ og þegar það birtir fregnir af ríkisstofnunum er hætt við því að gagnrýni skorti. Í Morgunblaðinu í dag segir af miklum árangri Hafrannsóknarstofnunar við að byggja upp þorskstofninn. Þessu til staðfestingar er sýnt línurit af útgefnum […]

Höfundur

Sigurjón Þórðarson
Líffræðingur og sveitarstjórnarmaður á Sauðárkróki.
RSS straumur: RSS straumur