Svo frægur var árekstur heimspekinganna Karls R. Poppers og Ludwigs Wittgensteins í Cambridge 25. október 1946, að um hann hefur verið skrifuð heil bók, Eldskörungur Wittgensteins (Wittgenstein’s Poker), sem ég hef minnst hér á. Sömu höfundar, David Edmonds og John Eidinow, hafa skrifað bók um annan frægan árekstur, að þessu sinni milli Rousseaus og Humes. […]
Íslendingar fylgjast miklu betur með stjórnmálum í Bretlandi og Bandaríkjunum en á meginlandi Norðurálfunnar, og er það eflaust vegna enskunnar, sem við höfum betur á valdi okkar en flest önnur mál, en þessi lönd eru líka nálægt okkur landfræðilega og stjórnmálalega. Bandaríkin hafa við okkur varnarsamning, og Bretland er einn stærsti viðskiptavinur okkar. Þegar gengið […]
Dagana 23.–24. nóvember 2019 sat ég ráðstefnu um kapítalisma í Varsjá í Póllandi. Í erindi mínu gerði ég greinarmun á umhverfisvernd og umhverfistrú (ecofundamentalism). Umhverfisverndarmenn vilja nýta náttúrugæðin skynsamlega og leita þess vegna ráða til að minnka umhverfisspjöll eins og mengun og ofveiði. Eitt hið besta er að þeirra dómi að skilgreina eignarrétt (eða einkaafnotarétt) á […]
Um miðjan nóvember hélt ég fyrirlestra í tveimur Evrópuborgum, um rithöfundinn Jan Valtin í Poitiers og um hagfræðinginn Friedrich A. von Hayek í Vínarborg. Þessar tvær borgir eiga eitt sameiginlegt: Þar var Evrópu bjargað undan múslimum, 732 og 1683. Á þeim hundrað árum, sem liðið höfðu frá láti Múhameðs spámanns 632, höfðu múslimar lagt undir […]
Øygard skrifar á Facebook síðu sína 3. desember (þótt hann segist hvað eftir annað vilja líta fram á við og ekki aftur á bak): Today I thought I would launch a small „what would you have done if you were Central Bank Governor“-quiz. Before I start I want to thank Hannes Hólmsteinn Gissuararson, an Icelandic […]
Svein Harald Øygard skrifar á Facebook síðu sína: Interesting days. As many Icelanders marched in the streets in the cold winter days of late 2008 and early 2009, one of their asks was that my predecessor should resign. Which he refused. The majority in the Parliament then passed a new law that effectively ousted him. […]
Ég fæ oft skrýtin bréf, en það, sem ég fékk á laugardagskvöldið 30. nóvember, var líklega eitt hið skrýtnasta, sem ég hef fengið lengi. Kristjón Kormákur Guðjónsson, sem var á DV, en er nú kominn á Fréttablaðið, skrifaði kl. 22:32: Heill og sæll Hannes. Hef samband við þig frá Fréttablaðinu. Ég tók eftir að Gunnar […]
Nýlegar athugasemdir