Siðfræðingarnir uppi í Háskóla eru fljótir að taka til máls, þegar menn af hægri væng eru taldir misstíga sig. Til dæmis hefur Henry Alexander Henrysson krafist þess opinberlega, að Illugi Gunnarsson, þingmenn Miðflokksins og Kristján Þór Júlíusson segi af sér, ýmist fyrir vináttu við aðra eða ógætileg ummæli í einkasamtölum. En ég hef ekki orðið […]
Fyrir nokkrum dögum bar ég til grafar dr. Erlend Haraldsson sálfræðiprófessor. Ungur hafði hann farið í svaðilför til Kúrdistan, en því svæði er skipt upp milli fjögurra ríkja, Tyrklands, Íraks, Írans og Sýrlands. Kúrdar eru sérstök þjóð, sem talar kúrdísku, en hún er skyld persnesku. Sæta þeir síharðnandi ofsóknum í Tyrklandi. Erlendur samdi árið 1964 […]
Í ritdómi mínum í Morgunblaðinu 10. desember 2020 um bók Kjartans Ólafssonar, Drauma og veruleika (í næsta bloggi hér á undan) nefndi ég nokkrar villur í bókinni. Þær eru margar fleiri, þótt ég vildi ekki eyða of miklu rými í að telja þær upp. Hér eru nokkrar smávægilegar, ef bókin verður einhvern tíma endurprentuð (en […]
Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn Draumar og veruleiki Stjórnmál í endursýn eftir Kjartan Ólafsson Mál og menning, 2020. 568 bls. Á jóladag 1991 var hinn rauði fáni Ráðstjórnarríkjanna dreginn niður í síðasta sinn í Kremlkastala. Mannfrekasta tilraun mannkynssögunnar hafði mistekist, en saga hennar er rækilega rakin í Svartbók kommúnismans, sem kom út á íslensku 2009 og […]
Furðulegt upphlaup varð á dögunum, þegar Halldór Guðmundsson bókmenntaskýrandi hélt því fram, að Bjarni Benediktsson og bandarísk stjórnvöld hefðu í sameiningu komið í veg fyrir, að bækur Halldórs Laxness kæmu út í Bandaríkjunum eftir 1946, en það ár birtist þar Sjálfstætt fólk og seldist bærilega, enda valbók einn mánuðinn í Mánaðarritafélaginu (Book-of-the-Month Club). Gallinn við […]
Einar Már Jónsson fornfræðingur minnist á mig í pistli sínum á Stundinni 3. desember 2020, og er ekki nema sjálfsagt, að ég svari honum stuttlega. Hann telur, að frjálshyggjumenn hafi gert gagnbyltingu í hugmyndaheiminum, náð hinu andlega forræði, sem ítalski marxistinn Antonio Gramsci taldi mikilvægast. Þeir hafi nú að vísu misst þetta andlega forræði, en haldi […]
Nýlegar athugasemdir