Þegar ég átti leið um Prag á dögunum, var mér boðið á alþjóðlega kvikmyndahátíð, helgaðri alræðisstefnu, nasisma og kommúnisma. Þar horfði ég á nýja heimildarmynd eftir tékkneska kvikmyndagerðarmanninn Martin Vadas, Rudolf Slánský: Sér grefur gröf … Við gerð hennar notaði Vadas efni, sem fannst fyrir tilviljun vorið 2018, upptökur af hinum alræmdu Slánský-réttarhöldum í nóvember […]
Þegar ég átti leið um Búdapest á dögunum, fékk John O’Sullivan, forstöðumaður Danube Institute þar í borg, mig um að tala á hádegisverðarfundi 10. nóvember um, hvort Margrét Thatcher hefði verið raunverulegur íhaldsmaður. Efnið er honum hugleikið, enda var hann góður vinur Thatchers, skrifaði fyrir hana ræður og aðstoðaði hana við ritun endurminninga hennar. Ég […]
Vínarborg er kunn fyrir sín mörgu góðu kaffihús. Eitt hið frægasta er Landtmann, sem stofnað var 1873, en það er við Hringstræti, nálægt Vínarháskóla og ráðhúsinu. Á dögunum átti ég leið um borgina og leit þá inn á Landtmann. Rifjuðust þá upp fyrir mér sögur af fastagestum. Einn þeirra var hagfræðingurinn Carl Menger, sem drakk […]
Franski hagfræðingurinn Tómas Piketty, sem er nú orðinn einn helsti hugmyndafræðingur vinstri manna, vitnar óspart í ritum sínum í skáldverk landa síns, Honorés de Balzacs, enda telur hann, að tekjudreifing sé að verða eins ójöfn og á dögum Balzacs. Auðurinn sé nánast fastur við fjölskyldur, enda sé arður af stóreignum meiri en hagvöxtur. Hinir ríku […]
Nýlegar athugasemdir