Febrúarbyltingin í Frakklandi 1848 olli umróti í Danmörku, en þar var enn einveldi. Ráðgjafar konungs voru lítt við alþýðuskap, og á fjöldafundum í Kaupmannahöfn var þess krafist, að þeir vikju. Ræðuskörungurinn Orla Lehmann, leiðtogi þjóðfrelsismanna, samdi ávarp til konungs, sem tólf þúsund manna herskari skundaði með í konungshöllina 21. mars. Í niðurlagi ávarpsins sagði: „Vér […]
Á ráðstefnu Evrópska hugmyndabankans (European Resource Bank) í Stokkhólmi 7. júní 2022 kynnti ég nýlega bók mína í tveimur bindum um tuttugu og fjóra frjálslynda íhaldsmenn, allt frá sagnritaranum Snorra Sturlusyni til heimspekingsins Roberts Nozicks. Ég lét í ljós þá skoðun, að sennilega hefði Friedrich von Hayek sett fram fullkomnustu vörnina fyrir frjálslyndri ihaldsstefnu, en […]
Nýlegar athugasemdir