Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Þriðjudagur 17.10 2017 - 23:47

Viltu plastpoka? Nei, takk!

Ég var spurð að þessu í verslun í dag og gaf þetta svar. Undanfarið hef ég æ oftar afþakkað plastpoka. Fyrir nokkrum árum hefði mér ekki komið það til hugar. Í dag reyni ég að endurvinna allt plast sem ég get á heimili mínu. Það hefði ég heldur ekki gert fyrir nokkrum árum. Umhverfisvitund mín […]

Þriðjudagur 01.05 2012 - 01:11

Besta fermingargjöfin

Fermingin er einn merkasti áfangi í lífi sérhverrar manneskju. Í samfélagi okkar hefur fermingin í sumum tilfellum verið blásin upp í efnislegan sirkús eða hálfgert stöðutákn. Því stærri veisla og því dýrari gjafir, því betra! Foreldrar eru jafnvel farnir að gera miklar breytingar á híbýlum sínum fyrir ferminguna og viðmiðið fyrir fermingargjöf er komið langt […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur