Færslur fyrir október, 2012

Sunnudagur 28.10 2012 - 23:15

Skókassapólitík

Mér finnst skipulag margra stjórnmálaflokkanna vera úrelt og skil ekki hvers vegna ekki er háværara ákall um breytingar, bæði innan flokkanna sem utan þeirra. Stundum velti ég því fyrir mér að kannski gera fæstir sér grein fyrir því hvernig flokkarnir eru byggðir upp í raun og veru. Hversu mikil skókassapólitík viðgengst og hversu mikill jarðvegur […]

Laugardagur 20.10 2012 - 13:54

Mundu að kjósa í dag!

Í dag er hátíðisdagur á Íslandi. Í dag færumst við nær beinu lýðræði. Valdið er fólksins. Þú sem kjósandi hefur tækifæri á því að láta að þér kveða og segja þitt álit. Notaðu það tækifæri því ef þú lætur kyrrt liggja þá sjá aðrir um að taka þessa ákvörðun fyrir þig. Þú vilt örugglega ekki […]

Þriðjudagur 09.10 2012 - 22:39

Þegar við hættum að tala saman er friðurinn úti

Ég var að hlusta á Lady Gaga áðan í sjónvarpinu. Það sem hún sagði vakti mig til umhugsunar. Henni var tíðrætt um samkenndina (compassion) sem væri lykilatriði í því að skapa frið. Frið hjá okkur sjálfum, frið í samskiptum við aðra og frið í heiminum. Þessi orð eru í góðu samræmi við það sem Lennon, […]

Þriðjudagur 09.10 2012 - 17:31

Beint lýðræði í stjórnmálaflokkum?

Eftir hrakfarir undanfarinna ára virðist íslenska þjóðin verða sér æ meðvitaðri um mikilvægi þess valds, réttinda og skyldu sem hver og einn þegn hefur í lýðræðisríki. Valdið til þess að taka afstöðu og greiða atkvæði. Að mínu mati er þetta ein ástæða þess að Ólafur Ragnar náði endurkjöri s.l. vor. Hann átti þátt í því […]

Mánudagur 08.10 2012 - 13:03

Ekki kjósa… eða hvað?

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur