Færslur fyrir nóvember, 2012

Föstudagur 30.11 2012 - 00:31

Niðurgreidd gagnreynd meðferð sálfræðinga eða græðara? Furðuleg tillaga Ólínu og félaga

Furðufrétt gærdagsins hlýtur að vera fréttin af þessari þingsályktunartillögu þar sem Ólína Þorvarðardóttir, Guðrún Erlingsdóttir, þingkonur Samfylkingar ásamt Álfheiði Ingadóttur og Bjarkey Gunnarsdóttur, þingkonum Vinstri grænna leggja til að kannað verði hvort niðurgreiða skuli heildrænar meðferðir græðara til jafns við aðra heilbrigðisþjónustu og/eða undanþiggja þær greiðslu virðisaukaskatts. Er tillaga Ólínu og félaga í samræmi við […]

Fimmtudagur 08.11 2012 - 20:01

Bíóferð með blokkinni

Þessi frétt vakti mig til umhugsunar. Eitt sinn sagði Gerður Árnadóttir formaður Þroskahjálpar að maður ætti ekki að bjóða öðru fólki upp á það sem maður myndi ekki bjóða sjálfum sér eða sínum upp á. Þetta er einföld speki sem segir afar margt varðandi þjónustu við fólk og ég hef ávallt notað sem viðmið þegar […]

Þriðjudagur 06.11 2012 - 00:08

Katastrófa í myrkrinu

Í gærkvöldi þegar ég var búin að koma mér vel fyrir við tölvuna, búin að setja uppþvottavélina og þvottavélina í gang og ætlaði að grípa niður í smá vinnu þá varð allt skyndilega myrkvað… Rafmagnið var farið! Ég hugsaði með mér að þetta myndi nú ekki vara lengi. Þar sem ég er mjög hrifin af […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur