Fimmtudagur 02.05.2019 - 11:36 - Rita ummæli

Valin verk síðustu þriggja ára

Við kennarar í stjórnmálafræðideild vorum nýlega beðin að skila inn upplýsingum um áhugasvið, menntun, starfsferil og valin verk síðustu þriggja ára vegna sjálfsmats deildarinnar á ensku. Hér er framlag mitt, en mörgu varð að sleppa, því að það mátti aðeins vera ein blaðsíða:

Research Field: Political philosophy; political economy; contemporary history

Education

B.A. History and Philosophy, Faculty of Humanities, University of Iceland 1979.

cand.mag. History, Faculty of Humanities, University of Iceland 1982.

D.Phil. Politics, Faculty of Social Studies, University of Oxford 1985.

Employment

Director of Jon Thorlaksson Institute, 1983–93.

Professor of Politics, University of Iceland, 1988–

Member of the Board, Mont Pelerin Society, 1998–2004.

Member of the Board, Central Bank of Iceland, 2001–9.

Academic Director of RNH (Icelandic Research Centre for Innovation and Economic Growth), 2012–

Visiting Professor or Scholar, Stanford University, UCLA, George Mason University, LUISS (Rome).

Selected Publications (last three years)

Ólafur Björnsson [biography of a leading Icelandic economist]. Andvari, 141 (2016), 11–74.

The Nordic Models. Brussels: New Direction, 2016. 107 pp.

In Defence of Small States. Brussels: New Direction, 2016. 82 pp.

Saga stjórnmálakenninga [History of Political Thought]. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016. 352 pp.

No Wrongdoing: The First Casualty of the Panama Papers. Cayman Financial Review, 43 (2016), 14–15.

The Saga of Egil [condensation of Egils saga]. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016.

Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries. Econ Journal Watch, 14:3 (2017), 241–73.

Anti-Liberal Narratives about Iceland. Econ Journal Watch, 14:4 (2017), 362–92.

Marx in a Cold Climate. The Conservative, 3 (2017), 42–46.

Why Small Countries Are Richer and Happier. The Conservative, 4 (2017), 79–82.

Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature. Brussels: New Direction, 2017. 61 pp.

Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Private Property Rights. Brussels: New Direction, 2017. 69 pp.

Lessons for Europe from the Icelandic Bank Collapse. Brussels: New Direction, 2017. 93 pp.

The Saga of Gudrun [condensation of Laxdæla]. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2017. 58 pp.

The Saga of Burnt Njal [condensation of Brennu-Njáls saga]. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2017. 72 pp.

Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson. Econ Journal Watch, 15:3 (2018), 322–50.

Two Germans in Iceland: The Jewess who Became an Icelander and the Nazi who Became a Communist. Totalitarianism, Deportation and Emigration. Proceedings of an international conference in Viljandi, Estonia, 2016, 58–73. Prague: Platform of European Memory and Conscience, 2018.

Totalitarianism in Europe: Three Case Studies. Brussels: ACRE, 2018. 50 pp.

Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958 [Collection of speeches by prominent anti-communists]. Introduction (40 pp.) and Endnotes (70 pp.). Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2018.

Foreign Factors in the 2008 Icelandic Bank Collapse. Report to the Ministry of Finance and Economic Affairs. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2018. 211 pp.

Why Conservatives Should Support the Free Market. Brussels: New Direction, 2018. 65 pp.

Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists. Brussels: New Direction, 2018. 103 pp.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og fimm? Svar:

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Íslenskir kommúnistar 1918–1998, 624 bls. myndskreytt ágrip af sögu íslensku kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar allt til endaloka Alþýðubandalagsins, sem Almenna bókafélagið gaf út 2011, The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable, sem Háskólaútgáfan gaf út 2015, og Twenty Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í tveimur bindum í árslok 2020. Hann hefur gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein skýrslan er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir