Föstudagur 07.02.2020 - 00:18 - Rita ummæli

Rannsóknarskýrsla mín fyrir árið 2019

Ég var að taka saman rannsóknarskýrslu mína fyrir 2019, sem Háskólinn krefur okkur prófessora jafnan um. Afköstin voru minni en venjulega, vegna þess að ég varð fyrir alvarlegu slysi í júní og lá í margar vikur og hafði ekki hátt um. Hér fer ég eftir flokkun Háskólans, þótt hún sé um margt kynleg:

A2.2 Innlend ritrýnd útgáfa með alþjóðlega skírskotun

The Saga of Gudrid: The Icelandic Discovery of America. Reykjavík: Almenna bókafélagið 2019. 54 bls.

A4.1 Grein birt í fræðilegu alþjóðlegu tímariti

Nordic Pioneers of Liberal Thought: Snorri Sturluson. Svensk Tidskrift 1 November 2019.

Nordic Pioneers of Liberal Thought: Anders Chydenius. Svensk Tidskrift 8 November 2019.

Redistribution in Theory and Practice: A Critique of Rawls and Piketty. Journal des Économistes et des Études Humaines, Vol. 25, No. 1. [Journal des conomistes et des tudes Humaines] Redistribution in Theory and Practice A Critique of Rawls and Piketty

A4.4 Grein birt í tímariti

Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: John Rawls. Þjóðmál, 15. árg. 1. tbl. 2019, bls. 44–52.

Hugsuðir jafnaðarstefnunnar: Thomas Piketty. Þjóðmál, 15. árg. 2. tbl. 2019, bls. 36–41.

Brazilian free trade: challenges and opportunities. 1828 (December 2019); endurpr. IFT (December 2019).

A5.1 Grein birt í ráðstefnuriti

The Voices of the Victims: How to Make Them Heard, Dark Side of the Moon II: Confrontations and Reflections 20 Years Later. International Conference in Ljubljana and Bled 13–15 November 2018. Eds. Damjan Hancic and Mia Drobnic. Ljubljana: Study Centre for National Reconciliation, 2019, pp. 70–75.

A6.3 Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu

How Offshore Fisheries Can Be Both Sustainable and Profitable. International Conference on the Blue Economy. Gdansk 22 March 2019.

Nordic Liberalism. International Conference of APEE, Association of Private Enterprise Education, Paradise Island, The Bahamas, 6 April 2019.

Nordic Capitalism. Free Market Road Show, organised by the Austrian Economics Centre. Thessaloniki, 6 May 2019, Athens 7 May, London 9 May, Stockholm 10 May.

Green Capitalism. Freedomfest, Las Vegas, 17 July 2019.

The Nordic Models. Contribution to a Panel on World Income Distribution, led by Professor James Gwartney. Freedomfest, Las Vegas 17 July 2019.

Is it Better to Be Small? International Summer University in Political Economy, Aix-en-Provence, 19 August 2019.

Green Capitalism. International Summer University in Political Economy, Aix-en-Provence, 21 August 2019.

Green Capitalism. Erindi á ráðstefnu Students for Liberty Iceland og American Institute for Economic Research í Kópavogi 6. september 2019.

Should Ukraine Join the EEA? Iceland’s Experience. ECR Liberty Forum. Kyiv 7–10 November 2019.
The Mengerian Roots of Hayek’s Conservative Liberalism. Conference on Austrian Economics. Vienna 13–14 November 2019.
Jan Valtin in Iceland. International Conference on Jan Valtin. University of Poitiers 14–15 November 2019.
Green Capitalism. Fyrirlestur á ráðstefnunni Weekend Kapitalizmu 2019, Varsjá 24. nóvember 2019.

A6.5 Erindi á fræðilegu málþingi eða málstofu

Alræðisstefna. Málstofa ásamt dr. Stefáni Snævarr heimspekiprófessor. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt. Háskóli Íslands 17. maí 2019.

Örlæti á annarra fé: Rawls og Piketty. Erindi á sumarskóla frjálslyndra framhaldsskólanema í Kópavogi 1. júní 2019.

A8.1 Skýrslur

24 Conservative-Liberal Thinkers, Part I. Brussels: New Direction, 2019. 120 bls.

A8.2 Ritdómar

Norski seðlabankastjórinn segir frá. Ritdómur um bókina Í víglínu íslenskra fjármála eftir Svein Harald Øygard. Morgunblaðið 30. nóvember 2019, bls. 52. HHG.Ritdomur.Mbl.30.11.2019

D6 Fræðsluefni fyrir almenning: Erindi

Hagrænn hvati og umhverfismál. Erindi á fundi Landssambands sjálfstæðiskvenna 30. október 2019.

Snorri Sturluson og fleiri rannsóknarefni mín þessa dagana. Erindi á fundi Rótarýklúbbs Grafarvogs 30. október 2019.

D6 Fræðsluefni fyrir almenning: Blaðagreinar

Styrkjasnillingur svarar samningaglóp. Morgunblaðið 21. mars 2019. HHG.Styrkjasnillingur.Mbl.21.03.2019

D6 Fræðsluefni fyrir almenning: Fróðleiksmolar í Morgunblaðinu

Það bar hæst árið 2018. 5. janúar 2019.

Löstur er ekki glæpur. 12. janúar 2019.

Faðir velferðarríkisins. 19. janúar 2019.

Niður með fjöllin? 26. janúar 2019.

Ragnar Árnason. 2. febrúar 2019.

Brjóstmyndin af Brynjólfi. 9. febrúar 2019.

Rawls og Piketty. 16. febrúar 2019.

Rawls og Piketty (2). 23. febrúar 2019.

Rawls og Piketty (3). 2. mars 2019.

Rawls og Piketty (4). 9. mars 2019.

Frá Márusarlandi. 16. mars 2019.

Ólík örlög tveggja þjóða. 23. mars 2019.

Tvær eyjar í hitabeltinu. 30. mars 2019.

Sænsku leiðirnar þrjár. 6. apríl 2019.

Sósíalismi í einu landi. 13. apríl 2019.

Piketty: Er velmegun af hinu illa? 20. apríl 2019.

Piketty: Tómlæti um fátækt. 27. apríl 2019.

Piketty um borð í Titanic. 4. maí 2019.

Piketty, auður og erfðir. 11. maí 2019.

Auðnum fórnað fyrir ástríður. 18. maí 2019.

Talnameðferð Pikettys. 1. júní 2019.

Upp koma svik um síðir. 8. júní 2019.

Stoltenberg, Hallvarður gullskór og Loðinn Leppur. 15. júní 2019.

Hvern hefði það skaðað? 22. júní 2019.

Söguleg epli. 29. júní 2019.

Ásgeir Pétursson. 6. júlí 2019.

Ekki er allt sem sýnist. 13. júlí 2019.

Grænn kapítalismi í Las Vegas. 20. júlí 2019.

Bláa hagkerfið í Gdansk. 27. júlí 2019.

Frá Gimli á Grynningum. 3. ágúst 2019.

Tvær gátur Njáls sögu. 10. ágúst 2019.

Hænurnar 97. 17. ágúst 2019.

23. ágúst 1939. 24. ágúst 2019.

Falsfréttir um regnskóga. 31. ágúst 2019.

Bandaríkin ERU fjölbreytileiki. 7. september 2019.

Þegar kóngur móðgaði Jónas. 14. september 2019.

Góð saga er alltaf sönn. 21. september 2019.

Utanríkisstefna Hannesar, Ólafs og Snorra. 28. september 2019.

Stjórnmálahugmyndir Snorra Sturlusonar. 5. október 2019.

Hvers vegna skrifaði Snorri? 12. október 2019.

Hinn kosturinn árið 1262. 19. október 2019.

Sturla gegn Snorra. 26. október 2019.

Missagnir um Snorra. 2. nóvember 2019.

Við múrinn. 9. nóvember 2019.

Frá Kænugarði. 16. nóvember 2019.

Frá Vínarborg. 23. nóvember 2019.

Frá Poitiers. 30. nóvember 2019.

Milli Poitiers og Vínarborgar. 7. desember 2019.

Frá Varsjá. 14. desember 2019.

Til hvers eru kosningar? 21. desember 2019.

Hundur Rousseaus. 28. desember 2019.

D6 Fræðsluefni fyrir almenning: Viðtöl

Vinsælli á ensku. Viðtal við Fréttablaðið 27. mars 2019. HHG.Viðtal.27.03.2019

Viljum við eilífa æsku? Svar við spurningu. Morgunblaðið 28. desember 2019.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og fjórum? Svar:

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Íslenskir kommúnistar 1918–1998, 624 bls. myndskreytt ágrip af sögu íslensku kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar allt til endaloka Alþýðubandalagsins, sem Almenna bókafélagið gaf út 2011, og The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable, sem Háskólaútgáfan gaf út 2015. Hann hefur síðan gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir