Miðvikudagur 06.03.2024 - 06:12 - Rita ummæli

Rannsóknarskýrsla mín 2023

Ritrýnd útgáfa með alþjóðlega skírskotun

The Icelandic Sagas. Collection of Four Short Sagas. Almenna bókafélagið, Reykjavík 2023. Útdráttur á ensku úr The Saga of Burnt Njal (Brennu-Njáls saga), 48 bls., The Saga of Gudrid (Eiríks saga rauða og Grænlendinga saga), 42 bls., The Saga of Egil (Egils saga), 35 bls., og The Saga of Gudrun (Laxdæla), 34 bls. Ásamt stuttum inngangi að hverri sögu. Sögurnar fjórar eru settar saman í eina öskju.

Nordic Liberalism. An Anthology. Ritstjórn og inngangur. Brussels: New Direction [lokið 2023, væntanlegt í ársbyrjun 2024].

European Conservative Liberalism: North and South. Brussels: ECR, European Conservatives and Reformists [lokið 2023, væntanlegt í ársbyrjun 2024].

Ritrýnt útgáfa fyrir staðbundið fræðasamfélag

Rætur frelsisins. Greinasafn. Reykjavík: Almenna bókafélagið [lokið 2023, væntanlegt í ársbyrjun 2024].

Fróðleiksmolar úr sögu og samtíð. Reykjavík: Almenna bókafélagið [lokið 2023, væntanlegt í ársbyrjun 2024].

Erindi á alþjóðlegum ráðstefnum

European Culture from a Conservative-Liberal Point of View. Erindi á menningarhelgi ECR, European Conservatives and Reformists, í Split í Króatíu 31. mars–1. apríl 2023.

Reforming the European Union. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu European Resource Bank 14.–16. apríl 2023 í Porto í Portúgal.

Champions of Liberty: Hannes H. Gissurarson. Dagskrá helguð mér í tilefni sjötugsafmælis míns á 600 manna alþjóðlegri ráðstefnu, European Students for Liberty, í Lissabon 23. apríl 2023.

Lokaorð á alþjóðlegri ráðstefnu Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands mér til heiðurs 12. maí 2023.

Can liberals and conservatives still get along? Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu New Direction og annarra rannsóknastofnana í Madrid 21.–22. september 2023.

Erindi á málstofum og fundum

The Conservative-Liberal Approach to Some Current Problems. Erindi á ráðstefnu ECR í Lundúnum 14. janúar 2023.

Landsdómsmálið. Erindi á ráðstefnu Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 16. janúar 2023.

Towards a better future. Erindi á málstofu, Free Market Road Show og University of Bristol Liberty Society, í Bristol-háskóla 17. apríl 2023.

The Role of Entrepreneurs and Venture Capitalists in the Free Market Order. Erindi á málstofu, Free Market Road Show, Cobden Centre og Ayn Rand Centre, London 18. apríl 2023.

Piketty and Redistribution: A Critique. Erindi á málstofu, Free Market Road Show og IREF (Institute of Research in Economic and Fiscla Issues), í Sorbonne-háskóla, París 19. apríl 2023.

Rawls and Redistribution: A Critique. Erindi á málstofu, Free Market Road Show og Neederlands Instituut voor Praxeologie, Amsterdam 20. apríl 2023.

Nordic Conservatism in a European Perspective. Erindi á ráðstefnu norrænna íhaldsstúdenta í Helsinki 20. maí 2023.

Nordic Conservatism. Erindi á sumarskóla New Direction, Oikos og Konservativa förbundet í Sundbyholm-höll 16.–18. júní 2023.

Greinar í ritrýndum tímaritum

The 1941 Hoff-Frisch Correspondence. Þýðing á ensku ásamt inngangi á bréfaskiptum dr. Trygve Hoff og prófessors Ragnars Frisch árið 1941 á norsku um sósíalisma. Samþ. til útgáfu í Econ Watch Journal.

The Impeachment of Geir H. Haarde, Part I: Political Machinations and Legal Manoeuvres. The European Conservative, May 2023.

The Impeachment of Geir H. Haarde, Part II: A Flawed and Biased Process. The European Conservative, May 2023.

The Impeachment of Geir H. Haarde, Part III: Conclusions. The European Conservative, May 2023.

Vísindamiðslun á fagsviði starfsmanns

1. Ég skrifaði fastan dálk í veftímaritið The Conservative:

Conservatives and Classical Liberals: Natural Allies. European Diary: The Escorial, June 2021. The Conservative 20. október 2023.

The Right Responses to the Left. European Diary: Lisbon, September 2021. The Conservative 23. október 2023.

Balzac Refutes Piketty. European Diary: Paris, October 2021. The Conservative 27. október 2023.

Vices, Not Crimes. European Diary: Akureyri, October 2021. The Conservative 27. október 2023.

The City of His Dreams. European Diary: Vienna, November 2021. The Conservative 12. nóvember 2023.

Poland’s Road from Communism. European Diary: Warsaw, November 2021. The Conservative 26. nóvember 2023.

Commercial Society Creates, Not Only Dissolves. European Diary: Budapest, November 2021. The Conservative 26. nóvember 2023.

Snorri Sturluson as a Conservative Liberal. European Diary: Reykjavik, December 2021. The Conservative 26. nóvember 2023.

When Prometheus Becomes Procrustes. European Diary: Prague, November 2021. The Conservative 26. nóvember 2023.

Threats to Digital Freedom. European Diary: Rome, December 2021. The Conservative, 8. desember 2023.

Small States Feasible, Efficient, and Desirable. European Diary: Ljubljana, May 2022. The Conservative 14. desember 2023.

Catholicism and Capitalism Are Compatible. European Diary: Zagreb, May 2022. The Conservative 16. desember 2023.

An Early Critic of Unlimited Government. European Diary: Reykholt, April 2022. The Conservative 8. desember 2023.

Make Trade, Not War. European Diary: Sarajevo, May 2022. The Conservative 28. desember 2023.

Liberty Made Inspiring Again. European Diary: Belgrade, May 2022. The Conservative 30. desember 2023.

2. Ég skrifaði þrjár langar greinar í Morgunblaðið:

Sérstaða og samstaða: Tveir ásar Íslandssögunnar. Morgunblaðið 17. janúar 2023.

Afareglan um aflahlutdeild. Morgunblaðið 19. október 2023.

Adam Smith enn í fullu fjöri! Morgunblaðið 5. desember 2023.

3. Ég skrifaði fastan dálk í Morgunblaðið:

Ne bid in idem. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 7. janúar 2023.

In dubio, pars mitior est sequenda. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 14. janúar 2023.

Tveir fróðlegir fundir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 21. janúar 2023.

Atvik úr bankahruninu. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 28. janúar 2023.

Lundúnir, janúar 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 4. febrúar 2023.

Reykjavík, janúar 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 11. febrúar 2023.

Sjötugur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 18. febrúar 2023.

Stighækkandi tekjuskattur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 25. febrúar 2023.

Refsað fyrir ráðdeild? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 4. mars 2023.

Sögulegar deilur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 11. mars 2023.

Níðvísan þjónaði tilgangi. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 18. mars 2023.

Landsfeður, leiðtogar, fræðarar, þjóðskáld. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 25. mars 2023.

Danskur þjóðarandi. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 1. apríl 2023.

Split, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 8. apríl 2023.

Ný sýn á gamalt mál. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 15. apríl 2023.

Höfn, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 22. apríl 2023.

Brúarstæði, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 29. apríl 2023.

Lundúnir, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 6. maí 2023.

París, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 13. maí 2023.

Óhappamenn frekar en friðflytjendur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 20. maí 2023.

Lissabon, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 27. maí 2023.

Fólksfjölgun og hlýnun jarðar. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 3. júní 2023.

Amsterdam, apríl 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 10. júní 2023.

Helsinki, maí 2021. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 17. júní 2023.

Eskilstuna, júní 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 1. júlí 2023.

Jórvík, júní 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 8. júlí 2023.

Westminster-höll, júní 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 15. júlí 2023.

Norræna leiðin: Montesquieu. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 22. júlí 2023.

Norræna leiðin: Molesworth. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 29. júlí 2023.

Undrunarefni Sigurðar. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 5. ágúst 2023.

Þrír norrænir spekingar. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 12. ágúst 2023.

Gamansemi Grundtvigs um Íslendinga. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 26. ágúst 2023.

Upprifjun um alræmdan sjónvarpsþátt. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 2. september 2023.

Norrænar lausnir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. september 2023.

Mælanleg mistök. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. september 2023.

Tvenn örlagarík mistök. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 23. september 2023.

Dráp Kambans. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. september 2023.

Hitt drápið. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 7. október 2023.

Tilveruréttur Ísraels. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 14. október 2023.

Eru Palestínumenn þjóð? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 21. október 2023.

Jafnaðarmerkið á ekki við. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 28. október 2023.

Lýðræðisumræðurnar í Danmörku. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 5. nóvember 2023.

Madrid, september 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 11. nóvember 2023.

Hugtökin nýlendustefna og þjóðarmorð. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 18. nóvember 2023.

Öfgamúslimar. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 25. nóvember 2019.

Bretton Woods, nóvember 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 2. desember 2023.

Nýja Jórvík, nóvember 2023. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. nóvember 2023.

Gyðingahatur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. desember 2023.

Jólasveinarnir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 23. desember 2023.

Hvað olli synjuninni? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. desember 2023.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sex og þremur? Svar:

Höfundur

Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.


Nýjustu bækur hans eru Twenty Four Conservative-Liberal Thinkers, sem hugveitan New Direction í Brüssel gaf út í tveimur bindum í árslok 2020, Bankahrunið 2008 og Communism in Iceland, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gaf út árið 2021, og Landsdómsmálið, sem Almenna bókafélagið gaf út í desember 2022. Hann hefur gefið út átta bókarlangar skýrslur á ensku. Sjö eru fyrir hugveituna New Direction í Brüssel: The Nordic Models og In Defence of Small States (2016); Lessons for Europe from the 2008 Icelandic Bank Collapse, Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Property Rights og Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Communist Literature (2017); Why Conservatives Should Support the Free Market og Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists (2018). Ein skýrslan er fyrir fjármálaráðuneytið, Foreign Factors in the 2008 Bank Collapse (2018). Hann er ritstjóri Safns til sögu kommúnismans, ritraðar Almenna bókafélagsins um alræðisstefnu, en nýjasta bókin í þeirri ritröð er Til varnar vestrænni menningu: Ræður sex rithöfunda 1950–1958. Árin 2017 og 2018 birtust eftir hann þrjár ritgerðir á ensku um frjálshyggju á Íslandi, Liberalism in Iceland in the Nineteenth and Twentieth Centuries, Anti-Liberal Narratives about Iceland 1991–2017 og Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson.  

RSS straumur: RSS straumur

Nýlegar athugasemdir