Þriðjudagur 24.12.2013 - 11:33 - FB ummæli ()

Hátíðarkveðja

Photo: Elsku vinir, 
Ég óska ykkur gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Ég óska þess að þið verðið umvafin ástvinum, ljósi og friði um hátíðina og á nýju ári. Munið að njóta hvers augnabliks með ykkur sjálfum og öðrum því það er það dýrmætasta sem við eigum. Þakka ykkur fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða og allar góðu minningarnar og stundirnar sem þið hafið gefið mér og ég mun varðveita í bakpokanum mínum :). Hlakka til næsta árs með ykkur!
Jólaknús, Kristbjörg.

Elsku vinir,
Ég óska ykkur gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Ég óska þess að þið verðið umvafin ástvinum, ljósi og friði um hátíðina og á nýju ári. Munið að njóta hvers augnabliks með ykkur sjálfum og öðrum því það er það dýrmætasta sem við eigum. Þakka ykkur fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða og allar góðu minningarnar og stundirnar sem þið hafið gefið mér og ég mun varðveita í bakpokanum mínum . Hlakka til næsta árs með ykkur!
Jólaknús, Kristbjörg.

Flokkar: Lífið og tilveran

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur