Þessi mögnuðu orð var góð vinkona mín vön að segja. Í orðum hennar er að finna djúpa heimspekilega sýn á mannlega tilvist og samfélag manna að mínu mati. Það geta nefnilega ekki allir verið eins, sem betur fer. Sem betur fer erum við hvert og eitt einstök sköpun og það er enginn til nákvæmlega eins […]
Ég var í fallegu brúðkaupi um helgina. Í brúðkaupsveislunni stóð faðir brúðarinnar upp og hélt ræðu sem vakti mig til umhugsunar. Hann hvatti brúðhjónin til þess að muna alltaf eftir því að sjá hvort annað. Að setjast niður og horfa á hvort annað, finna fyrir hvoru öðru og skynja hvort annað. Hann sagði að með […]
Pistill birtur á vefsíðu SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í dag í tilefni af uppstigningardegi. Í dag er uppstigningardagur sem er fimmtudagur 40 dögum eftir páska. Hann er helgidagur til minningar um himnaför Jesú. Á ári aldraðra 1982 var dagurinn einnig valinn kirkjudagur aldraðra af Ellimálanefnd þjóðkirkjunnar. Í pistli Þórhalls Heimissonar frá 2011 kemur meðal […]
Í dag er sumardagurinn fyrsti. Ég vil óska öllum gleðilegs sumars. Eftir langan veturinn er sólin farin að láta sjá sig og þrátt fyrir að enn sé kalt í lofti þá vitum við af reynslunni að nú mun hlýna, birtan aukast, túnin grænka og betri tíð bíður okkar með blóm í haga og langar heitar […]
Mér þykir vænt um þig. Ég elska þig. Þú skiptir mig miklu máli. Þú ert mér dýrmæt/ur. Mikið er ég þakklát/ur fyrir þig. Hversu oft segjum við þessi orð í raun og veru? Ætli við hugsum þau ekki mun oftar en við segjum þau. Stundum gleymum við þeim í amstri dagsins. Stundum gerum við […]