Færslur fyrir janúar, 2014

Föstudagur 17.01 2014 - 09:57

„Hvað boðar nýárs blessuð sól?“

Við upphaf á nýs árs  horfum við fram á veginn og veltum fyrir okkur hvað árið muni bera í skauti sér og leggjum á ráðin um hvernig við best náum markmiðum okkar. Þá er gott að líta um öxl og nýta reynslu fyrri ára til að gera enn betur á því nýja. Skörp kaflaskil Í […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur