Færslur fyrir september, 2014

Sunnudagur 21.09 2014 - 16:03

Heimiliserjur og fyrirvarar

Eftir fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið og tekjufrumvörp þess sækja á mig áleitnar spurningar um hvað sé eiginlega að gerast á stjórnarheimilinu. Gera má ráð fyrir að talnabálkar fjárlagafrumvarpsins og megintexti hafi verið tilbúinn í lok júní áður en flestir starfsmenn ráðuneyta fara í sumarfrí. Ágúst hefur síðan verið notaður til töflugerða og frágangs til prentunar […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur