Færslur fyrir nóvember, 2014

Laugardagur 22.11 2014 - 10:39

Ill meðferð

Það er mikilvægt að mæta vanda þeirra sem keyptu íbúð á allra versta tíma þegar verð húsnæðis var sem hæst og vextir í hæstum hæðum. Þetta var kosningaloforð Samfylkingarinnar og einnig var ætlunin að koma til móts við lánsveðshópinn og leigendur með sanngjörnum hætti. Ég get illa sætt mig við óréttlætið sem fylgir efndum á […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur