Færslur fyrir mars, 2017

Föstudagur 31.03 2017 - 08:17

Einkavæðing bankanna

Það eru stór orð að segja að þjóðin hafi verið blekkt þegar Búnaðarbankinn var seldur. Einkavæðing bankanna og vöxtur þeirra í kjölfarið var rót hrunsins og við erum enn að glíma við slæmar afleiðingar þess. Margir hafa getið sér til um einmitt það að um blekkingar hafi verið að ræða en ekki sannreynt fyrr en […]

Miðvikudagur 08.03 2017 - 16:53

Baráttukveðjur til kvenna

Hugmyndina að sérstökum baráttudegi kvenna átti Clara Zetkin, þýsk kvenréttindakona og sósíalisti, sem bar hana fyrst upp á fundi Alþjóðasamtaka sósíalískra kvenna sem haldinn var í Kaupmannahöfn árið 1910. Þess vegna er 8. mars alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Barátta kvenna fyrir réttindum kvenna og jafnrétti er þó nokkuð eldri. Svokallaðar Suffragettur var býsna herská kvennahreyfing sem […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur