Færslur fyrir maí, 2016

Þriðjudagur 17.05 2016 - 10:24

Forysta jafnaðarmanna

Það er alvarlegt mál fyrir íslenskt samfélag þegar að Samfylkingin jafnaðarmannaflokkur Íslands, sem ætti að vera stærsti stjórnmálaflokkurinn hér á landi, mælist samkvæmt könnunum undir 10%. Samfylkingin hefur ákveðið að blása til formannskosninga og kosningu í önnur forystuhlutverk í byrjun júní. Þannig verði ný forysta með skýrt umboð til að undirbúa kosningar með samþykktir landsfundar […]

Laugardagur 14.05 2016 - 21:32

Slóð peninganna

Íslendingar eiga heimsmet í að nýta sér erlend skattaskjól samkvæmt Panamaskjölunum. Sú uppljóstrun hefur kallað skömm yfir alla þjóðina. Sama hvað hver segir þá er eitt á hreinu. Skattaskjól eru fyrst og fremst notuð til að fela eignir og komast undan skattgreiðslum. Íslendingar sem nota skattaskjól gera það til að komast hjá því að greiða […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur