Færslur fyrir október, 2015

Föstudagur 16.10 2015 - 10:05

Erindi jafnaðarmanna 2

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er mikil ólga í stjórnmálunum um þessar mundir. Og hún er ekki aðeins hér á Íslandi. Fólk kallar eftir einhverju nýju. Einhverju öðru en það hefur haft. Í Bretlandi hefur Verkamannaflokkurinn valið til forystu nýjan leiðtoga, eldri mann, sem virðist hafa kveikt einhvern neista hjá ungu […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur