Færslur fyrir maí, 2015

Laugardagur 23.05 2015 - 17:04

Gott tilboð

Stefna Samfylkingarinnar í sjávarútvegsmálum hefur fengið byr undir báða vængi undanfarið eða eftir að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lagði fram frumvarp um makrílkvóta. Við í Samfylkingunni höfum bent á það árum saman að við úthlutun veiðileyfa eigi lögmál markaðarins að ráða og kostir þess fái að njóta sín við nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar. Við höfum talað fyrir tilboðum […]

Laugardagur 02.05 2015 - 18:00

Auðlind á silfurfati

Allar viðvörunarbjöllur landsins hringja nú um að hægristjórnin sé að stíga stórt skref í að einkavæða auðlindir þjóðarinnar. Frumvarp hefur verið lagt fram á Alþingi sem í raun er gjöf á makrílkvóta til nokkurra útgerða til langs tíma. Skýrt kemur fram í frumvarpinu að óheimilt er að fella 6 ára úthlutun úr gildi með minna […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur