Færslur fyrir júní, 2014

Miðvikudagur 18.06 2014 - 10:07

Krónan og krakkarnir

Ef gjaldeyrishöft yrðu losuð hér á landi snögglega er sennilegt að miklir fjármunir flyttust úr landi á stuttum tíma. Fyrstu afleiðingar þess kæmu fram í lítilli spurn eftir krónum, verðfalli krónunnar og hækkun á innfluttum vörum. Í kjölfarið fylgdi verðbólga, verðtryggð lán myndu hækka og kjör almennings versna. Skellinn tækju að mestu þeir sömu og […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur