Færslur fyrir febrúar, 2016

Fimmtudagur 11.02 2016 - 11:32

Mikilvægt að flokkurinn fari sterkur og samhentur inn í kosningaveturinn

Blaðið Reykjanes bað mig að svara nokkrum spurningum. Hér eru spurningarnar og svörin. Hver verða helstu átakamálin á Alþingi í vetur? Ég held að það verði nokkur mál sem muni bera hæst á vorþinginu. Þetta eru bæði mál sem beðið hefur verið eftir allt kjörtímabilið eins og húsnæðismálin og stjórnarskrárbreytingarnar en einnig önnur stór mál […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur