Færslur fyrir febrúar, 2015

Föstudagur 06.02 2015 - 22:13

Framtíð norðurslóða

Mikilvægi samstarfs Grænlands, Íslands og Færeyja hefur sennilega aldrei verið meira í 30 ára sögu Vestnorrænaráðsins en um þessar mundir. Ráðið er skipað þingmönnum landanna þriggja og undanfarin ár hefur það lagt áherslu á að styrkja stöðu Vestur-Norðurlanda á norðurslóðum og verja sameiginlega hagsmuni gagnvart þeim áskorunum sem þar blasa við. Á ársfundi ráðsins í […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur