Færslur fyrir nóvember, 2013

Laugardagur 23.11 2013 - 18:10

Stóru orðin

Þingmenn Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna fóru mikinn á síðasta kjörtímabili og fussuðu og sveijuðu í umræðum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum. Nú þegar þau eru komin til valda skera þau niður öll atvinnuskapandi verkefni í Suðurkjördæmi. Oftast nota þau falsrök að fjárfestingaráætlun ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur hafi ekki verið fjármögnuð. Þá er mikilvægt að rifja upp þá […]

Sunnudagur 17.11 2013 - 17:55

Ráðaleysi og óvissa

Ég hef vaxandi áhyggjur af ríkisfjármálunum. Markmiðið um hallalaus fjárlög fjarlægist æ meir eftir því sem stjórnarþingmenn gefa skýrar í skyn að þeir ætli ekki að styðja fjárlagafrumvarpið. Þeir gagnrýna helst tillögur um niðurskurð í heilbrigðiskerfinu, skólakerfinu og sóknaráætlun landshluta. Ég tek undir með þeim hvað þessi mál varðar en til að leggja aukin framlög […]

Mánudagur 04.11 2013 - 10:12

Brothættar byggðir undir hnífinn

Undanfarin ár hefur umræða um byggðamál verið með öðrum og skýrari hætti en áður. Eftirtektarverð er vinna Byggðastofnunar um  byggðir sem skera sig úr hvað varðar mikla fólksfækkun, erfitt atvinnuástand og óhagstæða aldursþróun undangengin ár. Sú vinna hefur ekki fengið mikla athygli utan byggðanna sem um ræðir en er sannarlega athyglinnar virði. Unnið hefur verið […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur