Færslur fyrir apríl, 2016

Þriðjudagur 26.04 2016 - 08:53

Bann við skattaskjólum

Sergei Stanishev fyrrum forsætisráðherra Búlgaríu fer fyrir flokki jafnaðarmanna á Evrópuþinginu. Hann ræddi skattaskjólin á mjög góðum og vel sóttum fundi Samfylkingarinnar sem haldinn var á Grand Hóteli 24. apríl síðast liðinn. Sergei  minnti á að jafnaðarmenn hafi ætíð barist gegn skattaundanskotum hvers konar. Afhjúpanir með Panamskjölunum um þá sem hafa nýtt sér skattaskjól hafi […]

Föstudagur 22.04 2016 - 09:24

Satt eða logið

Eftirlitshlutverk Alþingis byggir á því að þingmenn veiti ráðherrum og framkvæmdavaldi nauðsynlegt aðhald.  Það er hins vegar ekkert í lögum um ráðherraábyrgð sem segir til um ábyrgð ráðherra gagnvart Alþingi, ef hann greinir rangt frá, gefur þingmönnum og þinginu villandi upplýsingar eða leynir upplýsingum sem mikilvægar eru fyrir meðferð mála á Alþingi. Frumvarp í þessa […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur