Færslur fyrir júní, 2013

Mánudagur 24.06 2013 - 12:08

Ríkisstjórn sérhagsmuna

Tekjutapið af frumvarpi um breytingar á veiðigjöldum er rétt um 10 milljarðar króna í ár og á því næsta. Þetta er umtalsvert tekjutap enda hafa forsvarsmenn hægristjórnarinnar boðað að öll útgjöld verði endurskoðuð og nefnt sérstaklega fæðingarorlof og stuðningur við skuldug heimili með lánsveð í því sambandi. Fleira þyrfti að koma til því fyrir 10 […]

Laugardagur 22.06 2013 - 12:53

Jafnlaunaátak og kynjuð hagstjórn og fjárlagagerð

Launamisrétti kynjanna má ekki viðgangast. Með því skrefi sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur steig í þá átt að útrýma launamuninum með jafnlaunaátaki þokast málið í rétta átt. Á kvennafrídaginn síðastliðið haust var lagður grunnur að átakinu og markmiðið er að undirbúa næstu gerð kjarasamninga. Ákveðið var síðan að byrja á kvennastéttum innan heilbrigðiskerfisins en átakinu er ætlað […]

Miðvikudagur 12.06 2013 - 17:47

Forgangsröðun hægristjórnarinnar

Allra fyrsta mál hægristjórnarinnar var að leggja það til að virðisaukaskattur á hotel- og gistiþjónustu verði áfram með sömu undanþágu frá almennaþrepinu og virðisaukaskattur á matvæli. Forgangsmálið eftir allar yfirlýsingarnar um verri stöðu ríkissjóðs en reiknað var með og kosningaloforð um almenna niðurfellingu skulda er að halda neyslusköttum sem greiddir eru að mestu af erlendum […]

Föstudagur 07.06 2013 - 11:53

Þverpólitísk sátt um framfaramál

Á síðasta þingi lagði Guðbjartur Hannesson, þáverandi velferðarráðherra, fram  nýtt frumvarp um almannatryggingar. Frumvarpið byggir á vinnu starfshóps sem skipaður var hagsmunaaðilum og stjórnmálamönnum. Hópurinn vann frábært starf undir stjórn Árna Gunnarssonar, fyrrverandi alþingismanns. Í mörg ár hefur verið talað um að gera grundvallarbreytingar á almannatryggingakerfinu. Í gegnum tíðina hefur kerfið orðið æ flóknara þannig […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur