Færslur fyrir mars, 2016

Föstudagur 18.03 2016 - 15:38

Rukkað fyrir heilsu

Þegar við Íslendingar veikjumst þurfum við að borga fyrir læknisþjónustuna, lyf, þjálfun og hjálpartæki. Upphæðirnar eru orðnar svo háar að flestir Íslendingar þekkja einhvern sem hefur frestað því að fara til læknis eða sparað við sig þjálfun sem flýtir fyrir bata. Augljóslega leiðir slíkt til aukins kostnaðar í samfélaginu þar sem fullir kraftar fólks fá […]

Þriðjudagur 01.03 2016 - 11:06

Leikur eða dauðans alvara

Það gengur á ýmsu hjá stjórnmálaflokkunum þessa dagana. Skoðanakannanir sýna mikla breytingu hjá flestum flokkum frá kosningum. Stjórnarflokkarnir tapa en Framsókn þó meira en Sjálfstæðisflokkur. Píratar eru í hæstu hæðum, Björt framtíð tapar miklu, Vinstri grænir standa um það bil í stað og Samfylkingin er samkvæmt könnunum ekki sá stóri jafnaðarmannaflokkur sem hún var stofnuð […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur