Færslur fyrir september, 2013

Miðvikudagur 18.09 2013 - 13:58

Mikilvæg en flókin viðfangsefni

Í sérstakri umræðu á Alþingi þriðjudaginn 17. september sl. vakti Steingrímur J. Sigfússon athygli á stórum og mikilvægum málum. Hann varpaði fram spurningum til fjármála- og efnahagsráðherra um stöðu vinnu við endurskoðun áætlunar um afnám gjaldeyrishafta, samráð við stjórnarandstöðuna í þeim efnum og aðkomu Seðlabankans og nefndar um fjármálastöðugleika. Einnig var í umræðunni komið inn […]

Miðvikudagur 11.09 2013 - 11:58

Forgangsmál ríkisstjórnarinnar

Kjallari DV í dag: Fyrstu verk ríkisstjórnarinnar hafa vakið athygli. Í forgangi var að  gefa  erlendum ferðamönnum afslátt á neyslusköttum og útgerðarmönnum afslátt af veiðigjaldi. Í  sömu andrá kvörtuðu þau undan slæmri stöðu ríkissjóðs og boðuðu niðurskurð. Það sýnir ekki mikinn skilning á stöðu ríkisfjármála að afsala ríkissjóði milljarða króna tekjum og boða um leið […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur