Færslur fyrir mars, 2015

Þriðjudagur 17.03 2015 - 17:05

Orð og athafnir ríkisstjórnar ríka fólksins

Ríkisstjórn ríka fólksins sýnir ekki bara Alþingi óvirðingu með bréfaskriftum til Evrópusambandsins þar sem Alþingi er sniðgengið með skýrum og meðvituðum hætti, heldur er framganga hennar í öðrum málum einnig forkastanleg. Afkoma ríkissjóðs Afkoma ríkissjóðs frá árinu 2004 hefur tekið miklar dýfur eins og öllum er kunnugt um. Gulu súlurnar á meðfylgjandi mynd sýna mjög […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur