Færslur fyrir október, 2014

Laugardagur 25.10 2014 - 17:33

Áhyggjur

Ég hef áhyggjur af mörgu í íslensku samfélagi nú um stundir, m.a. af því að: Hagkerfið á Íslandi í dag býr til ný störf sem eru nær eingöngu láglaunastörf. Menntunarstig Íslendinga í Noregi er mun hærra en íslensku þjóðarinnar í heild. Menntunarstig fólksins sem flytur til landsins er lægra en þjóðarinnar í heild. Stjórnvöld takmarka […]

Þriðjudagur 14.10 2014 - 15:32

Sjúklingaskattur

Heimir Már Pétursson var með athyglisverða frétt á Stöð 2 í gærkvöldi um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðis- og menntakerfinu. Í fréttinni kom fram að þeir sem þurfa að nýta sér heilbrigðisþjónustu greiði yfir borðið um 30 milljarða króna og þeir sem nýta sér menntakerfið greiði um 14 milljarða króna. Heimir varpaði fram mikilvægri pólitískri spurningu […]

Miðvikudagur 01.10 2014 - 18:27

Lokað og læst

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er fyrirhugað að takmarka innritun í framhaldsskóla á árinu 2015 þannig að ársnemendum fækki um 916. Þetta er tæpleg 5% fækkun ársnemenda sem eru nemendur í fullu námi. Einstaklingarnir eru enn fleiri. Til að setja þessa fjöldatakmörkun í samhengi er þetta álíka og að neita öllum nemendum Fjölbrautaskóla Suðurnesja um skólavist og […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur