Færslur fyrir júlí, 2013

Miðvikudagur 31.07 2013 - 15:43

Ríkissjóður og vondir menn í útlöndum

Eftir hrun efnahags og samfélags haustið 2008 skuldar ríkissjóður um 1.500 milljarða. Vaxtagreiðslur af þessum skuldum eru um 90 milljarðar á ári. Ef við skulduðum ekkert ættum við semsagt 90 milljarða til viðbótar til að reka velferðarkerfið, menntakerfið og til að vinna að rannsóknum og þróun í átt að aukinni verðmætasköpun. Það er því augljóslega […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur