Færslur fyrir janúar, 2018

Fimmtudagur 25.01 2018 - 10:54

Auðlind á silfurfati

Þorskstofninn hefur aldrei mælst stærri en við síðustu mælingar Hafrannsóknarstofnunar. Það verður því að teljast afar líklegt að tillaga um viðbótarkvóta komi fram fyrir næsta og næstu fiskveiðiár líkt og fyrir það síðasta, enda hefur kvótinn nærri tvöfaldast síðustu 10 fiskveiðiár með lakari þorskstofn að meðaltali en nú mælist, farið úr 130 þúsund tonnum í […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur