Færslur fyrir nóvember, 2015

Miðvikudagur 18.11 2015 - 09:39

Heilsugæsla boðin út

Þessa dagana er verið að leggja loka hönd á undirbúning fyrir einkarekstur heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innan tíðar verður undirbúningi fyrir útboð lokið og hafist verður handa við að hrinda í framkvæmd stefnumáli Sjálfstæðisflokksins um aukinn einkarekstur og einkavæðingu opinberrar þjónustu. Í þessum efnum gera frjálshyggjumenn engan greinamun á rekstri heilbrigðisþjónustu eða fjármálastofnanna svo dæmi séu […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur