Færslur fyrir september, 2011

Mánudagur 26.09 2011 - 19:53

Vald fjölmiðla

Rætt er um í fjölmiðlum að mikil átök verði á Austurvelli 1. október og þar muni mótmæli beinast að stjórnmálamönnum. Sameiginlegi óvinurinn er fundinn, það eru stjórnmálamenn svona yfirleitt sem beina skal spjótum að. „Sjáið þið bara hvernig þeir láta, tala um sauðnaut í málþófi um stjórnsýslubætur!“ segja menn. Að stjórnmálamenn hrópi og kalli um […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur