Færslur fyrir janúar, 2016

Sunnudagur 24.01 2016 - 22:19

Af hverju ertu í stjórnmálum?

Ungir jafnaðarmenn spurðu okkur í þingflokki Samfylkingarinnar hvers vegna við værum í stjórnmálum. Ég svaraði að ég væri þar fyrst og fremst fyrir barnabörnin mín. Ég vildi að þau byggju við jafnrétti, jöfnuð og í góðu samfélagi fyrir alla. Þetta var mitt 15 sekúndna svar. IMG_0158 Þarf nokkuð að segja meira? Ég ætla ekki að sitja […]

Föstudagur 22.01 2016 - 13:28

Að selja banka

Ég vil vara við því að of geyst sé farið í sölu á eignarhlutum ríkisins í bönkunum. Ég tel að núna ættum við að gefa okkur tíma til að meta stöðuna og ákveða hvernig við viljum hafa bankakerfið okkar til framtíðar. Bankasýslan gerir hins vegar ráð fyrir að ef ákvörðun fjármálaráðherra um sölumeðferð á eignarhlutunum liggur fyrir vorið 2016 […]

Mánudagur 18.01 2016 - 14:04

Ríkir verða ríkari

Moldríkir forréttindahópar í skjóli greiða ekki skatta. Ríkir verða ríkari og fátækir fátækari. Ríkustu 62 einstaklingarnir eiga meira en fátækari helmingur mannkyns. Hagstjórnin virðist snúast um að bæta hag þeirra allra ríkustu. Þó kalla hagfræðingar OECD eftir því að þjóðir nýti skattkerfi sín til jöfnunar í auknum mæli, með því batni hagur allra. Það gerir […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur