Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 17.10 2013 - 15:08

Greinin mín í Viðskiptablaðinu fyrir viku:

Orð og athafnir Forsætisráðherra hefur nú flutt stefnuræðu sína og fjármála- og efnahagsráðherra mælt fyrir fjárlagafrumvarpi 2014. Fjárlagafrumvarpið er helsta stefnuplagg ríkisstjórnarinnar. Þar eru kosningaloforðin sett í samhengi, áherslurnar raungerðar og forgangsröðun lítur dagsins ljós. Mikilvægi fjárfestinga Þegar stefnuræða forsætisráðherra er rýnd og borin saman við þær áherslur sem birtast í fjárlagafrumvarpinu vantar áberandi oft […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur