Færslur fyrir janúar, 2015

Föstudagur 23.01 2015 - 11:47

Bensínlaust Ísland

Olíunotkun á mann hér á landi er um tvö tonn á ári. Það er nokkuð mikið miðað við að húshitun með olíu heyrir að mestu sögunni til. Við erum stolt af þeirri sérstöðu Íslands að orka til raforkuvinnslu og húshitunar hér á landi er talin nánast að öllu leiti endurnýjanleg, þ.e. úr jarðvarma og vatnsafli. […]

Laugardagur 17.01 2015 - 10:17

Agaleysi í ríkisfjármálum

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu á þrettándanum. Ég birti hana aftur hér fyrir ykkur sem ekki sáuð Fréttablaðið: Stjórnarliðar ýmsir tala gjarnan um nauðsyn þess að halda aga í ríkisfjármálum fyrir efnahag og kjör fólksins í landinu. Stjórnarandstæðingar taka margir undir þetta. Einn mælikvarði á aga í ríkisfjármálum er hversu vel tekst til við að […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur