Færslur fyrir nóvember, 2011

Sunnudagur 13.11 2011 - 13:14

Frá ójöfnuði til jafnaðar

Eins og öllum lesendum er kunnugt var samdráttur á Íslandi verulegur eftir efnahagshrunið. Með aðgerðum stjórnvalda voru áhrif kreppunnar milduð með minni niðurskurði á velferðarstofnanir en aðra þjónustu ríkisins og einnig voru tilfærslur til heimila og bótagreiðslur eftir hrun  umtalsvert hærra hlutfall af vergri landsframleiðslu en í svokölluðu góðæri.  Þar kemur tvennt til. Bæði drógust […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur