Færslur fyrir apríl, 2015

Föstudagur 24.04 2015 - 14:19

Ósætti á vinnumarkaði

Það dylst engum að alvarleg staða er komin upp á vinnumarkaði. Æ fleiri félög boða verkföll sem munu hafa víðtæk áhrif. Nú þegar hefur alvarlegt ástand skapast í heilbrigðiskerfinu, einkum á Landspítalanum þó aðrar stofnanir fari ekki varhluta af vandanum. Fagmenn í heilbrigðisstéttum hafa lýst yfir áhyggjum af verkföllunum og bent á að það sé […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur