Færslur fyrir september, 2015

Þriðjudagur 01.09 2015 - 10:56

Erindi jafnaðarmanna

Jöfnuður, jafnrétti og samhjálp eru grunngildi jafnaðarstefnunnar og einnig þau gildi sem mynda undirstöður velferðarkerfisins. Almannatryggingar, heilsugæsla, húsnæðismál, skattar og menntastefna eiga að mynda eina samofna heild sem stuðlar að hagsæld og farsælu mannlífi. Jafnaðarstefnan leggur áherslu á að þessi heildarmynd sé skýr og að allir hlutar hennar sinni vel því hlutverki að skapa réttlátt […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur