Færslur fyrir júní, 2017

Sunnudagur 25.06 2017 - 10:25

Heilsa Suðurnesjamanna

Á Suðurnesjum búa um 24 þúsund manns. Auk þeirra búa á Ásbrú, þar sem áður voru vistaverur hersins, margir einstaklingar með lögheimili í öðrum landshlutum og ferðamönnum á svæðinu fjölgar jafnt og þétt. Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um 6,6% milli ára og allt þetta fólk þarf á opinberri þjónustu að halda, s.s. heilbrigðisþjónustu, menntun og […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur