Færslur fyrir júní, 2015

Fimmtudagur 18.06 2015 - 11:06

Baráttan fyrir réttlæti

Á þessu ári minnumst við mikilvægs áfanga í kvenréttindabaráttunni þegar konur fengu í fyrsta sinn kosningarétt fyrir 100 árum. Þó kosningaréttur kvenna hafi verið mikilvægur þá var baráttan fyrir bættum kjörum verkalýðsins, almannatryggingum, læknaþjónustu, mannsæmandi húsnæði og almennum mannréttindum einnig stórt mál á svipuðum tíma. Sú barátta má ekki heldur ekki gleymast. Stundum látum við […]

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur