Þriðjudagur 14.10.2014 - 15:32 - 36 ummæli

Sjúklingaskattur

Heimir Már Pétursson var með athyglisverða frétt á Stöð 2 í gærkvöldi um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðis- og menntakerfinu. Í fréttinni kom fram að þeir sem þurfa að nýta sér heilbrigðisþjónustu greiði yfir borðið um 30 milljarða króna og þeir sem nýta sér menntakerfið greiði um 14 milljarða króna. Heimir varpaði fram mikilvægri pólitískri spurningu um stefnuna í þessum málum. Hvað á að greiða stóran hluta velferðarkerfisins með sköttum og hvað á almenningur að greiða fyrir þjónustuna yfir borðið þegar á henni þarf að halda? Þetta er grundvallarspurning sem við sem þjóð verðum að svara.

Hugsjónir jafnaðarmanna

Hvernig ætlum við að láta velferðarkerfið þróast og greiðsluþátttöku almennings nú þegar við erum að rétta úr kútnum og sjáum fram á betri tíma eftir efnahagshrunið? Jafnaðarmenn eiga ekki í erfiðleikum með að svara þessari spurningu. Við eigum að byggja upp gott velferðarkerfi með skattfé. Það að rukka veika einstaklinga fyrir heilbrigðisþjónustu og að þeir taki æ meiri þátt í kostnaði vegna hennar er óásættanlegt. Það sama má segja um þá sem sækja sér menntun. Góð menntun og menntunarstig þjóðarinnar er grundvallarstoð samfélags okkar. Við eigum öll að bera kostnaðinn saman af þessum mikilvægu stoðum ef við viljum kallast velferðarríki.

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðismanna virðist ekki vera sama sinnis. Hún lækkar skatta og gjöld á þá sem eru vel aflögufærir í samfélaginu en hækkar greiðsluþátttöku þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu þá miða þær gjaldskrárbreytingar sem tóku gildi 1. janúar 2014 allar að því að lækka ríkisútgjöld. Áætlað er að gjaldskrárhækkanirnar skili samtals um 541 m.kr. á ári í ríkissjóð, en þær eru eftirtaldar:

 • 91,2 m.kr. vegna hækkunar komugjalda í heilsugæslu.
 • 200 m.kr. vegna hækkunar gjalda fyrir sérgreinalæknishjálp, rannsóknir og myndgreiningu á stofum lækna og göngudeildum sjúkrahúsa.
 • 150 m.kr. vegna lækkunar á greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum.
 • 100 m.kr. vegna lækkunar á greiðsluþátttöku ríkisins í þjálfun.

Þann 7. júlí hækkuðu gjöld fyrir sérgreinalæknishjálp, rannsóknir og myndgreiningu. Gert er ráð fyrir að sú hækkun skili a.m.k. um 70 m.kr. til lækkunar ríkisútgjalda á árinu. Hækkunin er liður í fjármögnun nýs samnings við sérgreinalækna, sem tók gildi 1. janúar sl., þar sem komugjöld sem sjúklingar greiddu áður utan reglugerðar meðan ósamið var við læknana, voru færð inn í reglugerð. Samtals er því um að ræða áætlaða lækkun á ríkisútgjöldum í ár sem nemur um 611 m.kr. vegna þess að þeir sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda greiða meira yfir borðið. Þetta eru hækkanir á árinu 2014 og enn er gert ráð fyrir frekari greiðsluþátttöku á árinu 2015 þar sem S merktu lyfin svokölluðu eru færð inn í greiðsluþátttökukerfið. Við það hækkar greiðsluþátttaka vegna lyfja um 145 milljónir króna.

Hver er stefnan?

Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðismanna segjast boða „enn frekari skattalækkanir“. En þeir verða að gera fólkinu í landinu grein fyrir hvað þær skattalækkanir hafa í för með sér, hvaða tekjuhópar njóti þeirra og með hvaða hætti þær veikja velferðarkerfið. Hvaða þjónustu missum við fyrir vikið og hvað þurfum við að greiða mikið umfram almenna skatta fyrir þá þjónustu sem við þó fáum? Með svörum við þessum spurningum liggur hin pólitíska lína á milli velferðarflokka og hinna sem vilja að þeir sem þurfa á þjónustunni að halda greiði fyrir hana sjálfir án tillits til lífsafkomu og tekna.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (36)

 • Guðný Ármannsdóttir

  Það voruð þið Guðbjartur sem byrjuðuð á að rukka krabbameins og sykursjúka í botn fyrir lífsnauðsynleg lyf. Þið gáfuð línuna. Korteri fyrir kosningar. Og misstuð þar með atkvæði mitt í fyrsta skipti. Líklega endanlega

 • Vinstri ríkisstjórnin klúðraði málum svo rosalega að það mun aldrei gróa um heilt meðan fólk sem trúði því og treysti að hér yrði betur hlúð að sjúkum og menntakerfið yrði fyrir alla tæki hún við.

  Aldrei – þó frjósi í helvíti og hvað eina mun ég kjósa Samfylkinguna aftur eða vinstri græna með gjafir sínar til SpKef og álíka.
  Mér verður hreinlega illt þegar ég sé Jóhönnu Sigurðardóttur og furða mig hreint ekki á því að Ingibjörg Sólrún þori ekki að búa á landinu.

  Ekkert af því fólki sem er í fjórflokkunum á heima í pólitík. Hér þarf að koma til fólk sem þorir og vill og ber virðingu fyrir stjórnsýslu og almenningi. Það þarf að verða alger viðsnúningur í fólksvali. Hreinsa til og losa landið við spillta og vanhæfa stjórnmálamenn. Stjórnmálamenn, sem hafa aldeilis fengið tækifærin til að breyta til og láta gott af sér leiða fyrir land og þjóð en er svo vanhæft að það eyðileggur meir og minna allt sem það kemur nálægt.
  Þangað til það gerist heldur fólksflóttinn áfram og heilbrigðis- og menntakerfið okkar hrynur.

  Fólkið á alþingi fattar ekki einu sinni að ef heilbrigðisþjónustan er óviðunandi hérna þá höfum við möguleika á næsta ári að leita annað. Með tilheyrandi kostnaði. Það er sárara en tárum taki að jafn vanhæft fólk skuli veljarst ár eftir ár, áratug eftir áratug, ríkisstjórn eftir ríkisstjórn til að stjórna þessu landi.

 • Verður einhver að borga í tómann ríkissjóð eftir Vinstri velferðarstjórnina.Ekki leggjum við frekari álögur á atvinnulíf útgerð eða auðlegaðarskatt.

 • af hverju frestaði vinstri stjornin gildistöku nýrra laga um greiðsluþátttöku sjúklinga í kaupum á lyfjum fram yfir síðustu kosningar? Hvað var verið að fela þarna? var verið að fresta þessu af einhverri góðmennsku við þá sem áttu í vandræðum með að borga fyrir lyfin sín? Var þetta ekki eitthvað sem var ekki alveg á pari við hugsjónir jafnaðarmanna?

  Hefur ekki komið i ljós að fleiri en áður hafa ekki haft efni á að leysa út lyfin sín?

  Eitthvað var talað um að sparnaður ætti að nást með því að útdeila samheitalyfjum. I mörgum tilfellum voru þessi lyf einfaldlega ekki í sömu gæðum og þau lyf sem hafði verið notuð áður. Þarna var einfaldlega verið að skerða kjör þeirra sem minna máttu sín.

  Þessu var öllu sópað undir teppi árið 2013 þegar vinstri stjórnin var við völd, innleiðingu laganna frestað fram yfir kosningar, sem var í sjálfu sér alveg makalaust.

  Almennt hafa skattalækkanir bein ahrif til góðs fyrir alla tekjuhópa. Minna i krónum talið fyrir þá sem hafa lægri tekjur, meira í krónum talið fyrir þá sem hafa hærri tekjur. Engu að síður njóta allir skattalækkana, ólíkt þessu lyfjaþátttöku kerfi vinstri manna, sem hafði mest áhrif á þá sem höfðu enga peninga til að leysa út lyfin sín, þar sem mestur kostnaður féll á lyfjakaupin fyrsta kastið.

  Svona húmbúkk vinstristjórnarinn skilaði henni líka mesta kosningaósigri í lýðveldissögunni. Það hefði átt að senda vinstri flokkunum skýr skilaboð um að þau vinnubrögð sem voru þarna viðhöfð, voru ekki vel metin, hvorki af þeim sem minna máttu sín, eða þeirra sem meira höfðu á milli handanna. Allir virtust tapa á þessari hundalógík.

 • I just want to mention I am just beginner to blogging and site-building and absolutely liked your web page. Almost certainly I’m want to bookmark your website . You certainly come with incredible writings. Regards for revealing your web page.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • When I firstly commented I clicked the “Notify me when new comments are added” checkbox and after this every time a comments is newly added I recieve four e-mail with only one statement. Could there be by any means you may remove me from that service plan? Many thanks!

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • Simply wanna admit that this is very useful , Thanks for taking your time to write this.

 • Varick Street Litho , VSL Print is one of the top printing company in NYC to provide the best Digital Printing, Offset Printing and Large Format Printing in New York. Their printing services in NYC adopts state of the art digital printing services and offset digital printing for products postcards, business cards, catalogs, brochures, stickers, flyers, large format posters, banners and more for business in NYC. For more information on their digital printing nyc, visit http://www.vslprint.com/ or http://www.vslprint.com/printing at 121 Varick St, New York, NY 10013, US. Or contact +1 646 843 0800

 • Varick Street Litho , VSL Print is one of the top printing company in NYC to provide the best Digital Printing, Offset Printing and Large Format Printing in New York. Their printing services in NYC adopts state of the art digital printing services and offset digital printing for products postcards, business cards, catalogs, brochures, stickers, flyers, large format posters, banners and more for business in NYC. For more information on their digital printing nyc, visit http://www.vslprint.com/ or http://www.vslprint.com/printing at 121 Varick St, New York, NY 10013, US. Or contact +1 646 843 0800

 • magnificent points altogether, you simply won a emblem new reader. What may you recommend about your post that you made a few days ago? Any certain?

 • I have been checking out many of your articles and i can state pretty good stuff. I will surely bookmark your site.

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • I really appreciate this post. I have been looking everywhere for this! Thank goodness I found it on Bing. You’ve made my day! Thank you again

 • I’ve been browsing online more than three hours today, yet I never found any interesting article like yours. It’s pretty worth enough for me. Personally, if all webmasters and bloggers made good content as you did, the web will be much more useful than ever before.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Its wonderful as your other content : D, thanks for posting . „Slump I ain’t in no slump… I just ain’t hitting.“ by Yogi Berra.

 • I’m extremely pleased to discover this website. I want to to thank you for ones time just for this wonderful read!! I definitely appreciated every part of it and I have you bookmarked to look at new information on your web site.

 • F*ckin’ amazing issues here. I’m very glad to peer your article. Thanks so much and i’m taking a look forward to touch you. Will you kindly drop me a e-mail?

 • Magnificent goods from you, man. I’ve understand your stuff previous to and you’re just extremely great. I actually like what you have acquired here, really like what you are stating and the way in which you say it. You make it enjoyable and you still care for to keep it smart. I can’t wait to read far more from you. This is actually a tremendous site.

 • Thanks for sharing superb informations. Your website is so cool. I am impressed by the details that you have on this web site. It reveals how nicely you perceive this subject. Bookmarked this website page, will come back for more articles. You, my pal, ROCK! I found just the info I already searched everywhere and just couldn’t come across. What a great site.

 • Great ¡V I should certainly pronounce, impressed with your website. I had no trouble navigating through all the tabs as well as related information ended up being truly easy to do to access. I recently found what I hoped for before you know it at all. Quite unusual. Is likely to appreciate it for those who add forums or anything, web site theme . a tones way for your client to communicate. Excellent task..

 • Just want to say your article is as surprising. The clarity in your post is simply spectacular and i could assume you’re an expert on this subject. Well with your permission let me to grab your feed to keep up to date with forthcoming post. Thanks a million and please carry on the rewarding work.

 • Hiya, I am really glad I’ve found this information. Nowadays bloggers publish just about gossips and net and this is actually irritating. A good web site with interesting content, this is what I need. Thank you for keeping this web-site, I’ll be visiting it. Do you do newsletters? Can’t find it.

 • This is very interesting, You’re a very skilled blogger. I have joined your feed and look forward to seeking more of your magnificent post. Also, I have shared your site in my social networks!

 • I just have to advise you that I am new to wordpress blogging and extremely loved your work. Very possible I am likely to bookmark your blog post . You seriously have extraordinary article information. Acknowledge it for telling with us your own internet page

 • Good morning here, just became aware about your web page through Google, and found that it is really informational. I’ll truly appreciate should you maintain this approach.

 • Very interesting points you have noted , thankyou for posting . „The best time to do a thing is when it can be done.“ by William Pickens.

 • IMSCSEO is a Singapore SEO Service Provider put together by Mike Koosher. The intent of IMSCSEO.com is to extend SEO services and help Singapore firms with their Search Engine Optimization to help them go up the positions of A search engine. click here at imscsseo.com

 • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

 • Thank you for the sensible critique. Me & my neighbor were just preparing to do some research about this. We got a grab a book from our area library but I think I learned more clear from this post. I am very glad to see such wonderful information being shared freely out there.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og átta? Svar:

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur