Færslur fyrir flokkinn ‘Lífið og tilveran’

Sunnudagur 13.12 2015 - 14:47

Þegar stressið stal jólunum

Ég kom seint heim á Þorláksmessukvöld og það sem fyrir augu bar er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma og mun hafa áhrif á mig um ókomna tíð. Þarna lá litli frændi minn sofnaður við óskreytt jólatréð. Ég ætla að segja ykkur aðeins aðdraganda þessa augnabliks sem mun aldrei líða mér úr minni. Ég var […]

Mánudagur 30.11 2015 - 21:24

Jólaandann er ekki hægt að kaupa

Í upphafi aðventu langar mig til þess að rifja upp stuttan pistil sem blaðakonan Sólveig Gísladóttir skrifaði árið 2013 í tengslum við viðtal sem hún tók við mig. Þar vorum við að velta fyrir okkur hvað skiptir mestu máli í aðdraganda jóla og um jól. Einfaldur lífsstíll er vinsæll nú um mundir og eru ráðin […]

Þriðjudagur 18.08 2015 - 21:27

Hlauptu kona, hlauptu!

Næsta laugardag fer fram Reykjavíkurmaraþon. Hlaupið er eins konar uppskeruhátíð og segja má að það sé hátíð hreyfingar. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það mikilvægasta er að taka þátt með einum eða öðrum hætti. Á sama tíma safna margir hlauparar áheitum á vefsíðunni hlaupastyrkur.is þar sem áheitunum er ætlað að hvetja hlaupara […]

Laugardagur 08.08 2015 - 12:47

Ég er eins og ég er – uppskrift að hamingju!

Til hamingju með daginn kæru vinir. Í dag skulum við muna að við eigum öll bara þetta líf og ekkert er dýrmætara en fá að vera frjáls í því lífi og lifa því á þann hátt sem veitir hverju og einu okkar mesta hamingju. Hvert og eitt okkar á rétt á því. Við skulum líka […]

Föstudagur 24.07 2015 - 22:43

Skömminni skilað

Ef enginn myndi nauðga þá myndi enginn þola. Allt of lengi hefur sjónarhornið í kynferðisbrotamálum beinst að þolandanum. Í samfélaginu hefur líka endurspeglast slík umræða. Var hún ekki bara of full? Af hverju var hún að klæða sig svona? Hvað hélt hún að myndi gerast? Þekkt er að þolandinn leiti einnig fyrst skýringa hjá sér. Hvað […]

Þriðjudagur 31.03 2015 - 09:54

Dönsum eins og enginn sé að horfa

Þennan fallega texta fékk ég á blaði frá frábærri konu sem dreifir gullmolum um allt, alla daga í tengslum við námskeið sem ég var á. Ég kannaðist við síðasta hluta textans sem ég held mikið upp á og fann hann svo í heild sinni á vefnum. Langaði að deila honum með ykkur. Við sannfærum okkur […]

Laugardagur 28.02 2015 - 12:33

Lokaspretturinn

Framhald gestafærslu sem birtist á þessum vettvangi þann 22. desember síðastliðinn og er skrifaður af frænku minni Elínu Ósk Arnarsdóttur sem hefur verið að vinna að frábæru verkefni í tengslum við forvarnir við átröskun og eflingu líkamsvirðingar hjá börnum. Færsluna má einnig finna á þessu bloggi. Nú er draumur minn að rætast. Verkefnið sem ég […]

Fimmtudagur 05.02 2015 - 23:53

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks og eðlilegt líf Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Þjónustan er lykill margra að virkri þátttöku í samfélaginu. Mér þótti það alltaf stórmerkilegt þegar ég var mest að velta þessum málum fyrir mér í pólitíkinni á sama tíma og ég starfaði einnig að málefnum fatlaðs fólks hvað fólk […]

Miðvikudagur 31.12 2014 - 16:26

Áramót

Það er við hæfi við slík tímamót sem nú eru framundan að staldra aðeins við í huga sér, fara yfir árið og horfa fram á veginn. Sól er hnigin til viðar í síðasta sinn á þessu ári og á morgun mun ný og vaxandi sól rísa. Þetta ár hefur verið mér gott og ég er fyrst […]

Mánudagur 22.12 2014 - 13:07

Kroppurinn er kraftaverk – gestafærsla

Eftirfarandi pistill er skrifaður af Elínu Ósk Arnarsdóttur frænku minni. Hún er að vinna að ákaflega spennandi verkefni sem mig langar að kynna á þessum vettvangi með henni. Hvet ykkur eindregið til að lesa pistilinn og helst að leggja þessu frábæra verkefni lið :). Hér kemur pistillinn. Ég fékk mjög áhugavert verkefni í uppeldisfræði á […]

Höfundur

Kristbjörg Þórisdóttir
er sálfræðingur með diplóma gráðu í fötlunarfræðum sem hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl, samfélaginu, umbótum og stjórnmálum
Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum (Mahatma Gandhi)

Kristbjörg er varaþingkona Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi
RSS straumur: RSS straumur