Þriðjudagur 21.06.2016 - 15:59 - 38 ummæli

Búvörusamningar – fyrir hvern?

Vegna þeirra búvörusamninga, sem nú eru til umræðu í atvinnuveganefnd Alþingis, verða greiddir beint úr ríkissjóði um 14 milljarðar króna á hverju ári næstu 10 árin. Þegar slík upphæð rennur úr sameiginlegum sjóðum okkar þurfa rökin fyrir því að vera skotheld og almannahagur augljós. Ef ekki, geta alþingismenn ekki samþykkt frumvörpin.

Mörg sjónarmið og rök eru fyrir sérstökum stuðningi við landbúnað, bæði hér á landi og í öðrum löndum. Lægra verð á vöru, byggðasjónarmið og matvælaöryggi eru þau algengustu. Samfylkingin vill að stuðningi ríkisins við framleiðslu landbúnaðarvara verði breytt og að tekið verði upp árangursríkara fyrirkomulag sem styrkir um leið byggðir, eykur frelsi bænda, gerir nýliðun þeirra auðveldari, stuðlar að nýsköpun, eykur hagkvæmni framleiðslunnar og bætir hag neytenda.

Ungir bændur

Við fyrstu sýn er afar jákvætt að í samningunum er gert ráð fyrir að horfið verði frá framseljanlegu greiðslumarki, sem skaðað hefur hagsmuni yngri og nýrra kúabænda. En það á ekki að gerast fyrr en eftir fimm ár og til staðar er endurskoðunarákvæði sem gæti gert þau áform að engu. Framseljanleikinn hefur leitt til þess að opinber stuðningur, sem ætlaður var til að skapa framboð af góðri vöru á góðu verði, lendir hjá fjármagnseigendum, lánastofnunum og þeim sem hættir eru búskap. Ungur bóndi sem kaupir sig inn í kerfið er því í sömu stöðu og ef enginn opinber styrkur væri í boði. Þessu verður að breyta.

Neytendur

Hvað eru neytendur að fá fyrir þá miklu fjármuni sem settir eru í búvörusamninga? Hvers vegna eru engin skref tekin sem leyfa aukna samkeppni? Mat Samkeppniseftirlitsins er að samningarnir treysti fákeppni í sessi og það sé ekki aðeins skaðlegt fyrir neytendur heldur líka bændur. Koma samningarnir í raun til móts við byggðasjónarmið eða eru það aðeins örfá svæði sem njóta góðs af? Þessum  spurningum er enn ósvarað þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar ráðherra málaflokksins um að ekki komi til greina annað en að samþykkja samningana. Óboðlegt er að þingmenn og almenningur fái ekki skýrari svör við þessum spurningum áður en frumvörpin koma til afgreiðslu Alþingis nú í haust.

Hvað væri góður samningur?

Skynsamleg landnýting, dýravelferð, sjálfbærni  og umhverfisvernd ættu að vera skilyrði fyrir opinberum stuðningi, en nýju samningarnir mæta alls ekki þessum áherslum Samfylkingarinnar og fjölmargra annarra sem hafa gert athugasemdir. Byggðastyrkir eða landræktarsamningar, eins og eru gerðir af hálfu Evrópusambandsins hafa mætt byggðasjónarmiðunum ágætlega og þær áherslur má nýta betur til að efla byggðir landsins og auka fjölbreytni í atvinnulífi.

Gæta þarf mun betur að hagsmunum neytenda sérstaklega þegar semja á til 10 ára, binda hendur Alþingis í meira en tvö kjörtímabil, án sýnilegs ávinnings og neinna kerfisbreytinga sem máli skipta. Stærsta breytingin er á verðlagningu búvöru án þess að útskýrt sé hvernig breytingarnar gagnast almenningi. Mat Samkeppniseftirlitsins er að ef frumvörpin verði að lögum muni það skapa réttaróvissu og skaða almannahagsmuni. Eftir stendur þá spurningin: Fyrir hvern vann ríkisstjórnin þegar hún samdi við bændur?

Greinin birtist í Morgunblaðinu 21. júní 2016

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (38)

  • Flott grein.

    En samt . . . viltu engu breyta.

    Bara færa peninga frá skattgreiðendum undir aðra liði fjárlaga.

    Og svo er það matvælaöryggið.

    Segðu okkur endilega frá þeirri hættu.

    Þú vilt andmæla þessum ömurlegu búvörusamningum en samt viltu halda kerfinu áfram, bara undir öðrum formerkjum.

    Eins og píratinn sagði – þetta flýgur ekki.

    Dapurleg framsóknarmenska.

  • Stefán Þórsson

    Búvörusamningar fyrir hvern? – það er góð spurning, því ekki virðast bændur græða á þessu og enn síður almenningur. Þetta er aðalbaráttumál framsóknarmanna og engin rök duga þeim. Þetta er framsóknarflokkurinn í hnotskurn, hagsmunagæsla fyrir héraðshöfðingja og kaupfélagsstjóra með tilheyrandi tapi fyrir landsmenn. Ef atkvæðavægi væri jafnt, þá væri þessi flokkur varla til.

  • Geinin er þörf hugvekja, takk, en það vantar að nefna tollverndina, það er matartollana, sem halda uppi verði viðkomandi matvara um nálægt 35% sem þýðir um 70 þús. kr. á einstakling á ári!

    Samtals kostar tollverndin neytendur 22,5 ma. kr. á ári!
    Þar af um 10 ma. kr. til bænda „við búhlið“
    og um 12,5 ma. kr. sem ganga til vinnslugreina, stórfyrirtækja svo sem MS, Norðlenska, Matfugls, SS og hvað þessi fyrirtæki heita öll sömul.

    Eftir að hafa skoðað málið vandlega held ég að það eigi að fara svona í málið:
    1) Fella niður tollverndina, í áföngum, byrja á hvíta kjötinu.
    2) Halda jafnvel sama eða svipuðum styrkjum á fjárlögum en breyta viðmiðunum, það er styrkjakerfinu.
    3) Taka upp nýja landbúnaðarstefnu, með styrkjakerfi að hætti Evrópubúa, CAP. Stefnan gengur úr á að styrkja bændur beint óháð framleiðslu en gegn vissum kröfum.

    Við þetta lækkar matarverð um ca. 35%, neytendur hætta að styrkja milliliðina og bændur losna úr álögum og geta farið að bæta sinn hag.

    Sjá meira um málið hér https://betrilandbunadur.wordpress.com/

  • kristinn geir st. briem

    atta mig ekki á þessari umræðuum búvörusamnínga hef ekki lesið þá sjálfur. flestir atvinnuveigir eru styrktir á eit eða annan hátt af ríkinu.14.milljarðar er ekki mikið fé hvað skildi þessi sama atvinnnugrein borga til baka í til dæmis virðisaukaskatti margur þéttbýliskjarninn hefur tilverurétt sin undir lanbúnaði. menn virðast géta reiknað þjóðhagslegan hagnað af listum en ekki lanbúnaði. það dugar ekki hjá fyrverandi fjármálarðherra að tala um eithvað annað það kemur hvergi fram hvernig. auðvtað eru markmiðin góð. ef öll góð markmið hefðu náð fram værum við í fullkomnum heimi frjálshiggjann var fullkominn ef allir færu etir henni vandin er að sumir vilja stitta sér leið. samfylkíngin verður að gera betur en þessa grein. til að útskíra hugmindir sinar um íslenskan lanbúnað án styrkja.

  • Norskir sauðfjárbændur eru líka ríkisstyrktir, en styrkurinn er skilyrtur, þeir verða að rækta lömb sem hafa sem mest vöðvamassa og minst af fitu og öðru sem neytendur vilja ekki. Annars fá þeir ekki styrk.

    Gunnar Bjarnason lanbúnaðaráðanautur sagði fyrir hálfri öld að íslenzka sauðkindin hentaði ekki til kjötframleyðslu, skeppnan breytir verulega litlu magni af því fóðri sem hún fær í sig yfir sumartíman í vöðvamassa, heldur fer mest af fóðrinu til búa til annað, eins og t,d, mör, sem er auðbrennanleg fita sem skeppnan notar til að lifa af veturinn, en safnar innvortis þegar mikið er af gróðri í júlí og ágúst.

    Neytendur á Íslandi kaupa fitu, sinar og bein á uppsprengdu verði, því þeir fá ekki að kaupa neitt annað en þá lélegu vöru sem sauðfjárbændur framleiða. Og bændur hagnast ekkert á því að framleiða betri vöru.

    Norðmenn hafa fyrir löngu hætt að framleiða kindakjöt sem ekki er samkeppnishæft, og núna rækta flestir sauðfjárbændur í Noregi kyn sem kallað er hvitsau, sem hefur mikið kjötmagn og minna af því sem neytendur vilja ekki.

    Það er óskiljanlegt með öllu, að Íslenzk stjórnvöld hafa aldrei hugsað neitt um neytendur.

  • I simply want to mention I’m all new to blogs and honestly savored you’re blog. Almost certainly I’m going to bookmark your blog . You really come with fantastic stories. Regards for sharing your website page.

  • I simply want to say I am just newbie to blogs and absolutely loved this web site. Most likely I’m likely to bookmark your website . You absolutely have superb articles. Thanks a lot for sharing with us your blog.

  • Varick Street Litho , VSL Print is one of the top printing company in NYC to provide the best Digital Printing, Offset Printing and Large Format Printing in New York. Their printing services in NYC adopts state of the art digital printing services and offset digital printing for products postcards, business cards, catalogs, brochures, stickers, flyers, large format posters, banners and more for business in NYC. For more information on their digital printing nyc, visit http://www.vslprint.com/ or http://www.vslprint.com/printing at 121 Varick St, New York, NY 10013, US. Or contact +1 646 843 0800

  • Around my quest on the web, We seen this blog publish, It is rather comprehensive but you ought to acknowledge this kind of remark. I need money too

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

  • Very interesting subject , regards for putting up. „There are several good protections against temptations, but the surest is cowardice.“ by Mark Twain.

  • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

  • Varick Street Litho , VSL Print is one of the top printing company in NYC to provide the best Digital Printing, Offset Printing and Large Format Printing in New York. Their printing services in NYC adopts state of the art digital printing services and offset digital printing for products postcards, business cards, catalogs, brochures, stickers, flyers, large format posters, banners and more for business in NYC. For more information on their digital printing nyc, visit http://www.vslprint.com/ or http://www.vslprint.com/printing at 121 Varick St, New York, NY 10013, US. Or contact +1 646 843 0800

  • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

  • Only wanna comment that you have a very decent site, I enjoy the style and design it really stands out.

  • I needed to send you this tiny word to help give thanks again regarding the splendid tricks you’ve shared above. It has been quite surprisingly generous with people like you to supply easily just what a lot of folks could have sold as an e-book to earn some money for themselves, particularly considering that you might well have tried it if you wanted. Those good tips also worked to become fantastic way to recognize that the rest have similar passion really like my very own to understand good deal more related to this problem. I’m sure there are many more fun sessions up front for folks who examine your site.

  • I¡¦ve read some good stuff here. Certainly value bookmarking for revisiting. I wonder how much attempt you put to create one of these excellent informative web site.

  • I happen to be writing to let you understand of the brilliant discovery my cousin’s girl found visiting the blog. She even learned some issues, including what it’s like to possess a wonderful coaching style to get the others without difficulty thoroughly grasp specific multifaceted topics. You undoubtedly exceeded my expectations. Thanks for showing those valuable, dependable, edifying and in addition easy tips on this topic to Lizeth.

  • Some really wonderful articles on this website, thank you for contribution. „A man with a new idea is a crank — until the idea succeeds.“ by Mark Twain.

  • Hey very nice website!! Guy .. Beautiful .. Wonderful .. I will bookmark your web site and take the feeds also…I’m satisfied to search out numerous useful information right here within the submit, we’d like develop more techniques on this regard, thanks for sharing.

  • Thanks a lot for giving everyone an extremely remarkable chance to read articles and blog posts from this site. It’s usually very pleasant and as well , full of a great time for me and my office fellow workers to visit your site at the very least 3 times every week to read the newest guides you will have. And lastly, I am also usually pleased with all the magnificent thoughts served by you. Selected two tips in this post are undeniably the most impressive we’ve had.

  • Howdy here, just turned out to be receptive to your writings through Bing, and have found that it is genuinely educational. I will value if you maintain this post.

  • Wow! This could be one particular of the most useful blogs We have ever arrive across on this subject. Basically Fantastic. I am also an expert in this topic so I can understand your hard work.

  • I wish to voice my admiration for your kindness in support of people who really want help on this important content. Your very own commitment to getting the message across has been incredibly interesting and has in most cases made women just like me to achieve their ambitions. Your entire useful guidelines can mean a whole lot to me and extremely more to my office workers. Thanks a lot; from everyone of us.

  • I’ve been absent for a while, but now I remember why I used to love this blog. Thanks , I¡¦ll try and check back more often. How frequently you update your web site?

  • My husband and i got really ecstatic that Albert could round up his researching while using the ideas he came across when using the blog. It’s not at all simplistic just to possibly be giving for free information and facts that some other people may have been trying to sell. And we all grasp we now have the website owner to thank for this. All of the illustrations you made, the straightforward website navigation, the relationships you will make it possible to engender – it is everything great, and it’s letting our son and us recognize that that situation is thrilling, which is truly mandatory. Thanks for all the pieces!

  • Appreciate it for helping out, fantastic information. „The health of nations is more important than the wealth of nations.“ by Will Durant.

  • I really appreciate this post. I’ve been looking everywhere for this! Thank goodness I found it on Bing. You’ve made my day! Thanks again!

  • I really have to show you that I am new to writing a blog and extremely enjoyed your work. Very possible I am probably to store your blog post . You absolutely have great article content. Acknowledge it for swapping with us your web article

  • IMSCSEO is a Singapore SEO Online Business put together by Mike Koosher. The goal of IMSCSEO.com is to cater SEO services and help Singapore business owners with their Search Engine Optimization to assist them go up the position of Search engine. Take a look at imscsseo.com

  • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

  • I went over this website and I think you have a lot of great information, bookmarked (:.

  • Nice read, I just passed this onto a colleague who was doing some research on that. And he actually bought me lunch because I found it for him smile Therefore let me rephrase that: Thanks for lunch!

  • We’re a group of volunteers and starting a new scheme in our community. Your website provided us with valuable information to work on. You’ve done an impressive job and our whole community will be thankful to you.

  • whoah this blog is magnificent i really like studying your posts. Keep up the great paintings! You know, many individuals are looking around for this info, you could help them greatly.

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og sjö? Svar:

Höfundur

Oddný G. Harðardóttir
Þingmaður Samfylkingarinnar jafnaðarmannaflokks Íslands.
RSS straumur: RSS straumur