Færslur fyrir apríl, 2012

Mánudagur 30.04 2012 - 14:14

„Vinir“ í neyð

Um helgina fór ég að sjá bandarísku heimildarmyndina Grimmd (Bully) sem fjallar um einelti, með þremur fjölskyldumeðlimum mínum í Háskólabíói. Sem við vissum að ætti örugglega erindi til okkar allra, en sem því miður virðist ekki ná til nógu margra. Enda vorum við aðeins fjögur ein í stórasalnum. Staðreynd sem varð til þess að maður upplifði myndina enn sterkar og […]

Föstudagur 20.04 2012 - 15:00

Hin illkleifu fjöll norðursins

Nú í sumarbyrjun verður manni hugsað til allra fjallanna sem gaman verður að ganga á næstu mánuðina, til að njóta þess að vera til. Sum fjöll í huganum eru hins vegar allt öðruvísi fjöll og aðeins myndlíkingar, hindranir til að takast á við og helst sigra. Ekki síst eiga slíkar líkingar við í þjóðmálunum þar […]

Föstudagur 06.04 2012 - 12:49

Föstudagurinn, allt of langi

Fáir dagar eru jafn lengi að líða og föstudagurinn langi. Þó sérstaklega þegar maður var mikið yngri, fyrir tæpri hálfri öld og allt skemmtanahald var bannað á þessum degi. En maður komst ekki hjá að hlusta á angurværa tónlistina og messurnar í Ríkisútvarpinu. Jafnvel sjónvarpsdagskráin, þegar hún loks byrjaði, var döpur og langdregin. Dagur sem minnti rækilega á að […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn