Færslur fyrir maí, 2020

Fimmtudagur 14.05 2020 - 16:32

Ríkisstjórn sem vill sleppa reiðhjólabjöllunni

Undanfarin sumur hafa orðið fjöldamörg reiðhjólaslys þar sem hjólreiðarmaður keyrir aftan að göngufólki á göngu- og hjólastígum borgarinnar, án þess að nota reiðhjólabjölluna og fólkinu algjörlega á óvart. Oft er um svokallaða racer-hjólreiðarkappa að ræða og sem meta áhættuna minni að þjóta óviðbúið fram hjá, aftan frá á, en bjalla og styggja fólkið sem gæti […]

Mánudagur 04.05 2020 - 15:52

Tími til að endurskoða aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda gegn smitáhættu sýklalyfjaónæmra súna erlendis frá?

Sýklalyfjaónæmi helstu sýkingavalda mannsins getur kostað íslenska ríkið allt 50-100 milljarða króna á ári eftir 2-3 áratugi, í auknum heilbrigðiskostnaði og töpuðum mannslífum, allt að nokkur hundruð líf á ári og ef spár heilbrigðisstofnana heims ganga eftir, þar á meðal WHO og bandaríska landlæknisembættisins, CDC og tölur heimfærðar fyrir Ísland. Kostnaður fyrir þjóðfélagið vegna Covid19 […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn