Færslur fyrir nóvember, 2011

Laugardagur 26.11 2011 - 12:21

Hraust þjóð, okkar er valið

Oft hættir okkur til að líta á hlutina í of þröngu samhengi, eins og t.d. að líta á hvern sjúkdóm fyrir sig einangraðan frá öðrum sjúkdómum. Þegar í flestum tilfellum sjúkdómarnir eru nátengdir lífsháttum okkar innbyrðis og félagslegu öryggi. Talið er að flesta algengustu og alvarlegustu sjúkdómana megi þannig oftast forðast með góðum lífsstíl, góðri […]

Þriðjudagur 22.11 2011 - 13:41

Neysla orkudrykkja getur aukið ofbeldi

Ný rannsókn sem birtist í síðasta mánuði í Injury Prevention og sem fjallað er um í dag á MedScape sýnir að neysla svokallaðra orkudrykkja og sem nýlega hefur verið til umræðu hér á landi vegna mikillar sölu, eykur á ofbeldishneigð ekkert síður en áfengi. Rannsóknin var gerð í Boston árið 2008 og leitað var upplýsinga frá 2725 menntaskólanemum. Svarhlutfallið […]

Sunnudagur 20.11 2011 - 09:45

Fækkum umferðarslysunum

Sameinuðu þjóðirnar hafa frá árinu 1993 tileinkað þriðja sunnudag nóvembermánaðar minningu fórnarlamba umferðarslysa. Að því tilefni vill starfshópur innanríkisráðuneytisins um aðgerðir í umferðaröryggismálum hvetja landsmenn til að taka þátt í einnar mínútu þögn klukkan 11:00 í dag, sunnudaginn 20. nóvember. Alls látast um 20 einstaklingar í umferðarslysum á ári, á Íslandi. Flestir í blóma lífsins. […]

Laugardagur 19.11 2011 - 09:38

Miðaldadómkirkjan og torfbúðin í Skálholti

Undanfarið  hefur verið mikið deild um lítinn torfkofa, Þorláksbúð, sem verið er að endurreisa á gömlum rústum og í anda forfeðranna. Á sama tíma og margir kirkjunnar menn andmæla molbúahættinum og staðsetningunni, koma nú sumir fram með hugmyndir um stórkostleg byggingaráform um endurreisn gömlu miðaldadómkirkjunnar í Skálholti. Sem á að hafa verið ein stærsta sinnar tegundar í gjörvallri Evrópu […]

Miðvikudagur 09.11 2011 - 13:24

Breytingar með nýjum bólusetningum ungbarna

Í mörg ár hefur verið boðið upp á bólusetningu gegn pneumókokkum (Streptococcus pneumoniae) fyrir eldra fólk (>60 ára) á 10 ára fresti og fyrir sjúklinga með alvarlega lungnasjúkdóma og ónæmisgalla (5-10 ára fresti). Tilgangurinn er að fækka þeim sem sýkjast af alvarlegum pneumókokkasýkingum, ekki síst alvarlegum lungnabólgum, blóðsýkingum og heilahimnubólgum af völdum þessarra stofna. Yfir 90 stofnar eru […]

Mánudagur 07.11 2011 - 10:43

Svefnvandi Íslendinga

Vegna umræðu í síðasta pistli um mikla svefnlyfjanotkun landans, endurbirti ég pistil minn um svefninn frá því í vor, „Svefnvandi þjóðarinnar“ með smá breytingum og staðfæringum. Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir […]

Fimmtudagur 03.11 2011 - 21:36

Svefnleysi og offita þjóðarinnar

Það er ekki ein báran stök í heilsufréttum þessa daganna. Á tímum þegar meira en helmingur þjóðarinnar er of þungur og allt of margir allt of  feitir einnig. Um fjórðungur fullorðinna en líka um 6% barna þar sem um þriðjungur er líka of þungur. Umræða sem fer að verða pínulítið þreytt nema þar sem hún […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn