Færslur fyrir október, 2020

Mánudagur 26.10 2020 - 17:54

Covid og nándin

Allar líkur eru á langvarandi samfélagsbreytingum á Íslandi, sem og annars staðar í heiminum vegna Covid19 faraldursins nú. Faraldur sem hefur haft meiri áhrif samfélagshegðun okkar en nokkur annar faraldur í sögunni. Ekki með tilliti til alvarleika eða dauðsfalla, heldur félagslegra viðhorfa. Nándina hvort við annað, jafnvel til lengri framtíðar, atvinnumöguleika, menningaviðburða og annarra tækifæra […]

Sunnudagur 04.10 2020 - 19:02

Kortin hans Fúsa…

Í miðjum Covid-heimsfaraldri á Ströndum, staldrar maður auðvitað við. Sagan á Ströndum og upplýsingaflæðið úr fjölmiðlunum í þéttbýlinu vekur upp áður óþekktar tilfinningar og hugsanir. Í brothættri byggð vegna fráflæðis úr sveitum og sjávarplássum, í hina “eftirsóttu” menningu fyrir sunnan sl. áratugi. Heilu sveitirnar hafa tæmst, meðal annars vegna tilflutnings landbúnaðar- og sjávarauðlindakvóta. En auðvitað […]

Föstudagur 02.10 2020 - 09:56

Engin bylgja enn á Ströndum…

Enn sem komið er hefur enginn í Strandasýslu greinst með Covid19. Sennilega má þakka það tilviljun, en íbúar og heilbrigðisstarfsfólk hafa frá byrjun verið vel vakandi fyrir smithættunni. Allt í kring hafa komið upp hópsýkingar, aðallega í fyrstu bylgju faraldursins í apríl. Að sama skapi má áætla að hjarðónæmið fyrir Covid19 sé lítið sem ekkert […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn