Færslur fyrir júní, 2020

Sunnudagur 14.06 2020 - 12:10

Næmur á Íslandi

Í dag á Íslandi höfum við miklar áhyggju af smitsjúkdómi sem kallast Covid-19 og sem er heimsfaraldur stökkbreyttrar kórónuveiru. Jafnvel banvænn eldra fólki og fólki með langvinna alvarlega undirliggjandi sjúkdóma. Veirusjúkdómur og sem veldur samt flestum aðeins tímabundnum vægum kvefeinkennum, en sem getur í útsettum tilvikum verið langvinnari og sett í gang alvarlegar vefjabreytingar m.a. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn